Nýtt og gamalt - 01.02.1914, Page 32

Nýtt og gamalt - 01.02.1914, Page 32
— 32 — greinar J. H. styðja skoðanir únítara eindregið. Segir hann meðal annars þegar hann hefir talað um ýmislegt, sem próf. J. H. segir um Jesúm Krist: »Þessi kenning próf. J. H. um persónu Jesii neitar því þrenningar- lærdóminum eins og hann hefir ávalt verið skilinn . . .« »Hið eina sem séð verður á þess- ari ritg. próf. J. H. er, að hann vill álita að Jesú hafi haft í ríkari mæli en aðrir menn, guðseðlið, geisla hinna guðlegu eiginleika. Milli Jesú og mannanna er því ekki eðlismun- ur nokkur, heldur að hann hefir í ríkari mæli það, sem allir menn hafa i smærri mæli . . .«. »Enn til þessa dags hafa þúsundir únitara þessa skoð- un lika. En allir játa þeir að mis- munur sé manna, að einn geti geymt f ríkari mæli geisla hinna guðlegu eiginleika en annar«. »Neyðumst vér því til aö skoða þessar kenningar J. H. um Jesú úní- tarískar fremur en lúterskar*. »Yfir það heilatekið er kenning n.guðfr. únitarisk þegar hún er tekin úr um- búðum orða þeirra, sem flytjendum hennar þóknast að færa hana i«. — Er auðséð að sira R. P. þykir vænt

x

Nýtt og gamalt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.