Nýtt og gamalt - 01.02.1914, Qupperneq 34

Nýtt og gamalt - 01.02.1914, Qupperneq 34
34 — 19. (»i nafni föðursins, sonarins og hins heilaga andac). Hinar 3 per- sónur guðdómsins eru nefndar sam- hliðaíl. Kor. 12. 4—6; II. Kor 13, 13. — postullega blessunin — og I. Pét. 1., 2.«. Fjölda marga aðra ritningarstaði benti hann oss á réttilega á þeim árum, sem beinlínis og óbeinlínis styddu þrenningarlærdóminn.— Hon- um var og fjarri skapi þá að hafna persónuleik heilags anda, þótt hann virðist gera það nó. — En jafnvel þótt hann kunni að hafna sannleiksgildi allra þessa ritn- ingarorða nú — að sið þeirra nýguð- fræðinga, sem láta »dogmatíkc sína og trúarskoðanir mestu ráða í »biblíu- rannsóknumc sínum — þátrúi eg ekki öðru en ritningarorðin fái samt að vera kyr »milli spjalda bibllunnar«, bæði hjá prófessorum og öðrum. Á hinn bóginn get eg ekki betur séð, en að próf. J. H. vilji í Krists- fræði sinni fara meðalveg milli únitara og skoðana þeirra, sem ríkt hafa í kristinni kirkju um liðnar aldir. Eg býst við, að hann vilji ekki taka alveg undir með únitörum og segja, að ekki hafi verið neitt nema stigmunur milli Jesú og annara manna,

x

Nýtt og gamalt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.