Nýtt og gamalt - 01.02.1914, Blaðsíða 39

Nýtt og gamalt - 01.02.1914, Blaðsíða 39
T- 39 ár, og hætt er við að þeim þyki röksemdafærsla »miðlunarmannanna« ærið athugaverð. jj|' Það er alveg ótnilegt hvað lærðir menn og gáfaðir geta orðið einhliða og skammsýnir, ef þeir hafa of- miklar kyrsetur við skrifborð sitt og inn kemst hjá þeim einhver stór- mensku andi gagnvart öllum þeim, sem hafa aðrar skoðanir en þeir sjálfir. — — Öðru vísi get eg að minsta kosti ekki skýrt þá ímyndun sumra nýguðfræðinga vorra, að tóm- ar kirkjur muni fyllast, ef prestarnir hætti að fylgja gömlu guðfræðinni, — og að hver sannkær og hugs- andi maður hljóti að aðhyllast nýju guðfræðina, ef hann fáist til að lesa bækur stefnunnar. Það þarf minsta kosti töluvert meira til að sannfæra hugsandi menn en að Jullyrða að nýguðfræð- in »fylgi 1 öllu viðurkendum hugs- anareglum vorra tima visinda«, þvi að hugsandi menn triia ekki sjálf- hóli i blindni. Eg er t. d. ofboð hræddur um að þeim »hugsunarreglum vísind- anna«, sem mest ber á í Kristsfræði margra nýguðfræðinga sé mjög á- bótavant^i augum flestra hu^sandi

x

Nýtt og gamalt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.