Nýtt og gamalt - 01.02.1914, Page 40

Nýtt og gamalt - 01.02.1914, Page 40
— 40 — manna, sem aðhyllast hana ekki áð- ur af£trúarlegum ástæðum. Sá'^flokkur nýguðfræðinga, sem J. H. mun teljast til, segir meðal annars t. d., að »skáldahjúpurinn sé allvíða bersýnilegur* í frásögum guðspjallanna um Jesúm, höfundarn- ir hafi heldur ekki alt af kunnað að greina satt frá ósönnu og látið dóma sína hafa áhrif á lýsingu viðburð- anna, en samt sé mynd Jesú eins og hún blasi við sér í guðspjöllun- um (í gegnum skáldahjúpinn) svo fögur, að óhugsandi sé að hún sé þjóðsagnaskáldskapur, — (enda þótt þeir viti, að margir hámentaðir eín- ishyggjumenn og svæsnir nýguð- fræðingar fullyrði það). — Þessi fagra mynd Jesú — (sem þeir hafa sjálfir búið til að nokkru leyti, með því að strika alt út úr guðspjöllun- um, sem hver einstakur þeirra vé- fengir, og láta ímyndunarafl sitt fylla upp i skörðin), — telja þeir nú »óræka sönnun« þess að Jesús sé sögulegur virkileiki og að sál hans hafi verið »guðfylt sál«. En þar með þykjast þeir hafa fengið sönn- un fyrir tilveru guðs, því að úr því Jesús hafi haft guðfylta sál, hljóti guð að vera til.

x

Nýtt og gamalt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.