Nýtt og gamalt - 01.01.1915, Page 36

Nýtt og gamalt - 01.01.1915, Page 36
34 að (lrýgja. Oss er ein einasta hjálp búin, og það er dauðinn, lífiðeross óþolandi helviti. deg átti fjelaga, góðan vin frá sama bœ og jeg er frá; jeg hitti hann í fyrradag. Hann var ósærður, og spurði mig, sem kom frá slátrun í hjeraði okkar, hvort jeg vissi hvernig foreldrum hans og systkin- um liði. Jeg vissi það fullvel, en vnrðist samt allra frjetta. Nú er búið að skjóta hann, og nú veit liann ef til vill livers vegna jeg vildi ekki segja neitt, því að allir ættingjar hans voru drepnir. — Jeg get sagt yður, frú, hvernig Þjóðverjar hafa myrt þá, og hvernig þeir hafa myrt margar konur, og þar á meðal unnustu mína. Konurnar voru reknar nærri klæð- lausar fram fyrir eina herdeildina. Her- mennirnir stóðu með brugðnum sverðum andspænis þeim, og önnur hermannaröð var að baki þoirra, og svo var skipað á- hlaup frá báðum hliðum. Þannig var það, frú, og þegar jeg heyrði um það, varpaði jeg mjer til jarðar og lá í sólarhring eins og jeg væri dauður. Þegar jeg loks reis á fætur, var jeg oins og jeg er nú, vitfirringur, sem þrái raann- dráp og morð uns jeg fell sjálfur. . . Jeg skil ekki ófríðinn, frú mín góð, en ófriðurinn gorir oss að villudýrum, djöflum og vitfirringum". G. Á rígvellinuui. Enskur hjúkrunarmaður segir svo frá; „Pallbyssurnar voru nýhættar, áhrif þeirra voru hræðileg. — Dauðir menn og særðir

x

Nýtt og gamalt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.