Vera - 01.05.1983, Blaðsíða 40

Vera - 01.05.1983, Blaðsíða 40
Sérverslun í meira en hálfaöld jmm Reiðhjólaverslunin-- ORNINNl Spítalastíg 8 viðóðinstorg simar: 14661,26888 ÍSÓi ogsumatyl Með hækkandi sól bíða okkar frískandi útiverustundir. Við erum sannfærð um að einhverjar mest heiii- andi útivistarstundirnar séu að þeysa um á reiðhjóli. Sérfræðingar telja líka hjólreiðar eina hollustu hreyfingu sem völ er á. Ef þú lætur verða af reiðhjólakaupum viljum við minna þig á að vanda valið og hafa í huga: • Gæðaflokk • Rétta hæð og gerð • Fjölda gíra • Bremsubúnað og annan öryggisbúnað • Varahlutaþjónustu Treystu okkur, við höfum meir en hálfrar aldar reynslu og að baki. Veitum 10 ára ábyrgð og ókeypis endurstillingu. Njóttu útivistarstundanna í sumar á hjóli frá Erninum.

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.