Vera - 01.05.1983, Page 40

Vera - 01.05.1983, Page 40
Sérverslun í meira en hálfaöld jmm Reiðhjólaverslunin-- ORNINNl Spítalastíg 8 viðóðinstorg simar: 14661,26888 ÍSÓi ogsumatyl Með hækkandi sól bíða okkar frískandi útiverustundir. Við erum sannfærð um að einhverjar mest heiii- andi útivistarstundirnar séu að þeysa um á reiðhjóli. Sérfræðingar telja líka hjólreiðar eina hollustu hreyfingu sem völ er á. Ef þú lætur verða af reiðhjólakaupum viljum við minna þig á að vanda valið og hafa í huga: • Gæðaflokk • Rétta hæð og gerð • Fjölda gíra • Bremsubúnað og annan öryggisbúnað • Varahlutaþjónustu Treystu okkur, við höfum meir en hálfrar aldar reynslu og að baki. Veitum 10 ára ábyrgð og ókeypis endurstillingu. Njóttu útivistarstundanna í sumar á hjóli frá Erninum.

x

Vera

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.