Vera - 01.12.1983, Blaðsíða 32

Vera - 01.12.1983, Blaðsíða 32
þá ekki fyrr en vefnaður var viðurkenndur sem myndlist. Þær bentu líka á að það væri eins og allt sem gert er í höndunum væri lítils metið (hverjirhafa setið og prjónað?). Langbrækur stæðu í rauninni í kvennabar- áttu til að fá tauþrykk viðurkennt sem list- grein í þessu samfélagi. Þær væru að berjast við að fá verk unnin í þessi efni viðurkennd. Þá komum við inn á mat á konum í listum. Þessi samviskusemi kvenna að standa sína pligt - kæmi auðvitað fram í mynd- listinni og þætti neikvæð. Það hefur verið talið há konum að nostra við allt og pússa alveg til enda - sagði Ásrún vinkona mín. Og nú rifjuðu þær upp skólagönguna þar sem (karl) kennarar þeirra sögðu: „Ekki teikna of fínlega". „Ekki nostra við þetta svonamikið". Þannig að fyrir þær væri viss krafa að fá þessa kvenlegu eiginleika viðurkennda. En nú komið þið sitt úr hverri áttinni, eruð á ólíkum aldri - hvernig gengur samstarfið þá? Það var einróma álit þeirra að í Gallerí Langbrók ríkti ótrúleg samkennd. Sam- starfið væri alveg stórkostlegt. Það gæti ekki verið betra. Þær bættu því við í lokin að þegar fólk kæmist að raun um að það væru bara konur sem stæðu að þessu Galleríi spurði fólk alltaf: „Já en rífist þið ekki mikið og hvernig rekiðið þettal!" Ég þakka konunum fyrir skemmtilegt spjall og notalega kvöldstund. Helga Thorberg Auk áðurnefndra standa eftirfarandi listakonur að Gallerí Langbrók: Aðalheiður Skarphéðinsdóttir, Edda Jónsdóttir, Edda Óskarsdóttir, Eva Vilhelmsdóttir, Guðný Magnúsdóttir, Guðrún Auðunsdóttir, Guðrún Marinósdóttir, Guðrún Svava Svavarsdóttir, Jóhanna Þórðardóttir, Kolbrún Björgólfsdóttir, Lísbet Sveinsdóttir, Ragna Róbertsdóttir, Sigrid Valtingojer, Sigurlaug Jóhannesdóttir, Steinunn Bergsteinsdóttir, Valgerður Bergsdóttir, Þorbjörg Þórðardóttir. 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.