Vera - 01.12.1983, Blaðsíða 41

Vera - 01.12.1983, Blaðsíða 41
Ég er komin með ósjálfráðan kipp í hend- ina af þvi að grípa utan um oddhvassa brúnina á eldhúsborðinu sem er rétt í augnhæð barnsins - til þess að forða hon- um frá meiriháttar skurði eða skaða á auga. Hvað ætli börn fái að meðaltali mörg brunasár að 3ja ára aldri eftir að hafa sett litlu puttana á heita eldavélarhelluna. Minn er 16. mán. og kominn með 2 vænar blöðr- ur af því engin hlífðargrind er fyrir elda- vélum. Það sama gildir um ofninn á elda- vélinni nema þau ná fyrr í hann. Flest fá brunasár af honum þegar þau byrja að komast á skrið. Þá eru það skápahurðirnar. Þó maður fjarlægi nú allt eitrið eins og allar hreinlætisvörur þá eru skáphurðirnar flest- ar þannig að hvert barn getur auðveldlega opnað þær. Og eins og annað í þessari tilveru okkar þá eru auðvitað skáphurðirnar með oddhvössum hornum og ekkert eins auðvelt og fyrir börn sem eru að byrja að ganga, að næla sér í myndarlegan skurð af að vera í námunda við hurðirnar. Fæstir búa svo vel af efri skápum að þeir geti komið öllum sínum pottum, pönnum og öðrum ílátum eða hinum ýmsu hlutum sem fylgja matargerð fyrir í efri skápunum. Þannig að maður getur ekki látið þá standa tóma undir barnagull í nokkur ár ef maður á t.d. 2-3 börn með stuttu millibili (sem flestir eru auðvitað hættir að gera af skiljanlegum ástæðum). Og þá eru það skúffurnar sem með mjög lítilli fyrirhöfn má kippa út úr innréttingunni og þær geta orðið ansi þung- 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.