Vera - 01.12.1983, Blaðsíða 28

Vera - 01.12.1983, Blaðsíða 28
Gallerí Langbrók er myndlistar- og listiðnaðargallerí. Það var sofnsett sumarið 1978 af 12 konum. Þá var Langbrók til húsa að Vitastíg 12 í Reykjavík. í ársbyrjun 1980 réðust Langbrækur, sem þá voru orðnar 14 að tölu í það stórvirki að gerast þátttakendur í uppbyggingu Bem- höftstorfu. í júní sama ár var síðan opnað nýtt Gallerí með litlum sýningarsal í Landlæknishúsinu á Bernhöftstorfu. I júní 1983 stækkaði hópurinn enn og nú eru Langbrækur 24 að tölu. Þær leggja stund á keramik, textíl, grafík, glerlist, málverk, teikningu, leðurvinnu og fleira. Þær sýna og selja verk sín í Gallerí Langbrók. S I co ■O c 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.