Vera - 01.12.1983, Qupperneq 28

Vera - 01.12.1983, Qupperneq 28
Gallerí Langbrók er myndlistar- og listiðnaðargallerí. Það var sofnsett sumarið 1978 af 12 konum. Þá var Langbrók til húsa að Vitastíg 12 í Reykjavík. í ársbyrjun 1980 réðust Langbrækur, sem þá voru orðnar 14 að tölu í það stórvirki að gerast þátttakendur í uppbyggingu Bem- höftstorfu. í júní sama ár var síðan opnað nýtt Gallerí með litlum sýningarsal í Landlæknishúsinu á Bernhöftstorfu. I júní 1983 stækkaði hópurinn enn og nú eru Langbrækur 24 að tölu. Þær leggja stund á keramik, textíl, grafík, glerlist, málverk, teikningu, leðurvinnu og fleira. Þær sýna og selja verk sín í Gallerí Langbrók. S I co ■O c 28

x

Vera

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.