Vera - 01.01.1984, Síða 16

Vera - 01.01.1984, Síða 16
höfuðverk, ógleði, minnkandi kynþorsta, til móðurlífsbólgna, blóðtappa og jafnvel krabbameins (umdeilt). Svo ekki sé minnst á p-sprautuna (depo-provera) sem aðallega hefur verið prófuð á beagle- hundum og konum í þriðja heiminum. Beagle-hundarnir, ja þeir fengu reyndar krabbamein, en þeir fá nú krabba af öllu sem þeim er gefið. . . Og konurnar í þriðja heiminum? Ja, það er hreint ekki svo gott að segja, því mest hefur „notkunin” verið í flóttamannabúðum á landamærum Thai- lands og Kampucheu, og þar er ekki svo hægt um vik að að gera úttekt á verkunum p-sprautunnar. Hvort þær geti fengið krabbamein? Ja, sjáðu til, flestar þessara kvenna eru dánar úr malaríu, kóleru, af barnsburði eða einhverju álíka áður en þær ná því að fá krabbamein. — Þetta á sem sé ekki að vera fyndið ef einhver heldur það; þetta eru þau svör sem lyfjafyrirtækin og læknar þeirra gefa við spurningum sem þessum. Já stúlkur mínar, hún kostarsitt þessi „kynferðislega frelsun konunnar” (eða var það manns- ins?). Það væri gaman að vita hvort p-spraut- an er, eða hefur verið notuð á íslandi. Við erum hér nokkrar konur [ Gautaborg að velta fyrir okkur getnaðarvörnum, og höf- um m.a. undir höndum gamlan (ódagsett- an) bækling frá Kynfræðsludeild Heilsu- verndarstöðvarinnar þar sem talað er um p-sprautu. En einhver sagði okkur að kyn- fræðsludeild hafi verið lögð niður, svo þar er væntanlega engar upplýsingar að fá. (Þeir hafa kannski verið grunaðir um klám?). Að lokum er aldrei að vita nema við ísl. Gautaborgarkonur, sem lifum við þann munað aö eiga frístundir, látum heyra frá okkur um þessi mál með hækk- andi sól. Kærar kveðjur, Þorgerður Einarsdóttir. ten Cate DÖML/ nœrbuxur úr97/ bómull ’ og3[teyg}u Dömu nærbuxurnar eru úr 97% bómull og 3% teygju, sem ofin er aó ofanverðu. Þola suóu, eru bæði klæöilegar og þægilegar, 5 gerðir og 3 stærðir I hverri gerð. MAGNÞOR\ MAGNUSDÓTTIR Útsölustaðir: Verzl. Misty, Miðbæjarmarkaði. Verzl. Georg, Austurstræti, Verzl. Isadóra, Austurstræti, Rvk. Sápuhúsið. Laugavegi 17. Verzl. Blik, Laugavegi. Holtsapótek, Langholtsvegi. Borgarapótek, Álftamýri. Sporið, Grimsbæ, Árbæjarapótek, Hraunbæ. Verzl. Spói, Engihjalla, Kóp. Kf. Hafnfirðinga, Miðvángi, Fjarðarkaup, Hólshrauni. Nafnlausa búðin, Strandgötu. Verzl. Vík, Ólafswík. Verzlunarfél. Grund, Grundarfirði, Kf. Hvammsfjarðar, Búðarddal. Verzl. Sig. Pálmasonar, Hvammstanga. J.S. Bjarnason, Bíldudal. Vöruval, (safirði. Verzl. Gunnars Sigurössonar, Þingeyri. Kf. önfirðinga, Flateyri. Útibú K.F.A., Ölafsfirði. Verzl. Sýn, Sauðárkróki. Sif, Akureyri. Verzl. Chaplin, Akureyri, Apótek Neskaupstaðar, Neskaupstað. Apótek Austurlands, Seyðisfirði. Verzl. FIS, Reyðarfirði. Pöntunarfól. Eskifirði, Eskif. Kf. A. Skaftfellinga, Höfn, Hornaf. Rangárapótek, Hellu. Bragakjör, Grindavík. Verzl. Rún, Grindavík. Verzl. Kristy, Keflavík. Verzl. Aldan, Sandgerði, <S> BMJTARHQLTI 16,REYKJVÍKS. 244-60

x

Vera

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.