Vera - 01.07.1984, Síða 7
Helstu úrræöin sem við höfum til aö seinka beinþynningu er aö
neyta heilnæmrar fæöu og stunda líkamsæfingar. Löngum hefur
veriö vitað að hreyfingaleysi eykur á beinþynningu og niðurstöður
rannsókna sýna aö reglulegar líkamsæfingar hjá konum eftir tíða-
hvörf seinka beinþynningu. Á grundvelli þessa viljum við ráð-
le99ja ykkur að stunda einhverja líkamsþjálfun s.s. leikfimi, sund
eöa gönguferðir a.m.k. þrisvar í viku. Farið ekki of geyst af stað
ogaðóathuguðu máli. Ef þið eruðekki í þjálfun, ræðiðþávið leik-
fimikennara eða sjúkraþjálfara um hvaða æfingar eru mikilvæg-
ar- Fleiri þættir gera líkamsþjálfun æskilega, því vöðvastyrkur og
líkamlegt þrek helst lengur, að ekki sé minnst á almenna vellíðan.
Eggjahvíta, kalk og D-vítamín eru nauðsynleg til að viðhalda
sfyrk beina. Kalkríkur matur er mjólk og mjólkurvörur, D-vítamín
er í lýsi og eggjahvíta fæst úr kjöti, fiski og baunum. Sumar teg-
ondir matar ber aö varast t.d. rautt kjöt, kaffi, te og mikið magn
áfengis.
Reykingar auka á hraða beinþynningar.
Munið að hættan á beinbrotum er aukin. Veljið því skófatnað
Vlð hæfi. Hafið hann þægilegan og öruggan þannig að hann verði
Þess ekki beinlínis valdandi að þið misstígið ykkur og/eða dettið.
Minnkaöur styrkur grindarbotnsvööva
— Samfara tíðahvörfum og hækkandi aldri slaknar á grindar-
botnsvöðvum, það getur haft í för með sér að konur missi þvag
Hormónalyfjameðferð
Ekki er auðvelt að gefa línuna varðandi hormónalyfjameðferð
endaskiptarskoðanir álofti meðal læknaum ágæti hennar. Þetta
hefur haft og hefur enn áhrif á viðhorf okkar kvenna til þessara
lyfja. Tiltölulega stutt er síðan farið var að beita þessari meðferð.
1966 þegar bókin „Kvenleg allaævi” sem getið er síðar í blaðinu
kom út, var sagt að nú hefði Elli kerling orðið aö hopa undan
læknavísindunum. Ekki reyndistsvo vera. 1975 birtust niðurstöð-
ur rannsókna sem sýndu fram á tengsl hormónalyfjameðferðar
við krabbamein í legi. . . og við vorum skildar eftir í lausu lofti
m.t.t. ágætis þessara lyfja. Það sem við verðum að muna er að
hormónalyfjameðferð er ung og áhrif hennar á kvenlíkamann ekki
nægilega þekkt.
Eins og fram hefur komið hafa sumir læknar skilgreint timabil
tíðahvarfa sem „læknanlegt sjúkdómsástand”. Við höfnum því
alfarið, en teljum notkun hormónalyfja geta slegið á óþægindi,
sem í einstaka tilfellum verða allsvæsin, meðan líkaminn er að
aðlagast breyttu hormónajafnvægi.
Vlð aukinn þrýsting í kviðarholi s.s. við hlaup, hopp, hlátur, hósta
Slökum grindarbotnsvöðvum fylgir einnig sú hætta að blaðra,
le9 eöa leggöng sígi niöur. Hægt er að koma í veg fyrir þetta með
9óðri þjálfun á grindarbotnsvöðvum. Þessi þjálfun er mikilvæg
a|lt frá unga aldri en aldrei er of seint að hefja hana. Hún er mjög
eir>föld og konur geta iðkað hana hvar sem er. Þjálfunin felst ein-
Un9is í því að spenna og slaka vöðvana.
Til þess að kanna styrk eigin vöðva skaltu prófa að stöðva
Pyagbununa meðan þú pissar. Við það færðu tilfinningu fyrir rétt-
Uni vöðvum. Mikilvægt er að prófa þessa æfingu til að falla ekki
1 Pá gryfju aa Spenna einungis rassvöðvana. Önnur góð aðferö er
að|'ggjaábakinu, krossleggjafæturnaogspennalærvöðva. Það
auðveldar þér að spenna grindarbotnsvöðvana um leið. Þessi æf-
'n9 er sérstaklega góð ef vöðvarnir eru slakir. Þegar þið hafiö
en9ið tilfinningu fyrir grindarbotnsvöðvunum er hægt að gera
flr>guna hvar og hvenær sem er. Gerðu æfingarnar þrisvar á
I a9 ^eðan þú ert að venjast þeim. Spenntu þá nokkrar sekúndur
1 ®enn og slakaðu á á milli. Sannaðu til að þegar þú ert orðin þjálf-
ð ertu farin að gera þessar æfingar hugsunarlaust oft á dag.
Magaæfingar auka þrýsting í kviðarholi, þær eru þess vegna
eeftiar ef grindarbotnsvöðvar eru ekki spenntir á móti meðan
tfingar eru gerðar. Hafirðu slaka grindarbotnsvöðva er rétt að
ekmarka stífar magaæfingar á meðan þú ert að ná tökum á grind-
arbotnsvöðvunum.
Kostir og gallar hormónalyfjameðferða
Hinir ótvíræðu kostir eru að:
— Hitakóf láta undan meðferð.
— Það dregur úr bólgum í leggöngum en þeim fylgir oft slæmur
kláði.
Jafnframt tefja þau ferli beinþynningar og seinka verulega
ótímabærri beinþynningu hjá konum sem fjarlægöir hafa verið
hjá eggjastokkar fyrir tíðahvörf.
Ókostirnir og það sem flestir óttast eru aukaverkanir lyfjanna.
Þær eru:
— Aukin hætta á krabbameini í legi. Hættan eykst eftir því sem
lyfið er notaö lengur og með auknum styrk þess. Alltaf á að
gefa minnsta mögulegan skammt af hormóninu. Til glöggvun-
ar á alvöru þessara aukaverkana má geta þess að í Bandaríkj-
unum fær 1 af 1000konum sem ekki nota hormónalyf krabba-
mein í leg. Almesta tíðni krabbameinsins þ.e. eftir langvarandi
og mikla notkun hormónalyfs verður að 4—8 konur af 1000 fá
krabbamein í leg. Til frekari viðmiðunar má geta þess að reyk-
ingar sautjánfalda líkurnar á lungnakrabbameini.
— Lítið eitt aukin hætta á krabbameini í brjóstum.
— Blæðingar eftir tíðahvörf. Ef blæðing gerir vart við sig eftir tíöa-
hvörf leitið ávallt læknis.
— Breytingar á legvegg. Þaö hefur valdið því að oftar er fjarlægt
leg kvenna á hormónalyfjum, en hinna sem ekki neyta þeirra.