Vera - 01.07.1984, Blaðsíða 11

Vera - 01.07.1984, Blaðsíða 11
heimskari en aðrir, af hverju færum við ekki bara í öldungadeildina? En mér fannst enginn af mínu fólki hafa trú á þessu — „hvað, er hún mamma nú að byrja á einu námskeiðinu enn” — sér- staklega höfðu eldri börnin, sem voru farin að heiman, ótrú á þessu en þau yngri voru meiri þátttakendur. Svo fór viðhorfið að breytast þegar þau sáu að ég ætlaði 9reinilega að fara í gegnum þetta og þau föru að taka þessu eins og hverri annarri staðreynd. Núna eru þau ánægð með að a9 skyldi ekki gefast upp. Ég útskrifaðist roeð dóttur minni og ég verð að segja eins °9 er, að ég hefði ekki leyft mér að gefast UPP þó ekki væri nema barnanna vegna. Hvaö meö vinnu? Mér finnst mjög erfitt að sækja um skrýtið en mér er alveg sama um kynlíf. Það er svo margt til sem er skemmtilegt og maður þarf ekki alltaf að vera að skrúfa sig upp í einhverjar kynlífsgloríur. Það er það sem er svo gaman við að verða fullorðin, maður verður líkafrjáls að þessu leyti. Mér dettur ekki í hug að láta það hafa áhrif á líf mitt hvort ég stunda reglubundið laugar- dagskynlíf eða ekki. Hvað mundir þú vilja ráðleggja öðrum konum? Ég held að konur eigi ekki að hugsa allt- of mikið um þessi mál, heldur grípa þá lífs- gleöi sem gefst en vera ekki að velta sér upp úr þessu eins og þetta væru einhverj- ar hörmungar. Koma sér upp áhugamál- um og halda sér viö á líkama og sál. Ég skal segja þér að konur eru oft of feimnar ymnu. Ég hef víða sótt um vinnu og aldrei fengið svör. Kannski verð ég að viður- ^enna að ég er með minnimáttarkennd, Pvi ég get ekki talið upp langan reynslu- ”sta yfir bókhaldskunnáttu eða vélritun. Eg hef verið í því að ala upp börn. Ég hef oröiö vör viö það viðhorf að sé maður ekki Un9ur og sætur þá þýðir lítið að leita sér að Vlnnu. Ef ungir krakkar eru frekar ráðnir þá 9et ég ekki séð að það sé neitt annað en ^skan sem skilur á milli. Þar skiptir reVnsla og þekking ekki máli. Eitt sem talað er um að breytist við 'öahvörfin er kynlífið, hver er þín •^ynsla af því? , Kynlifið breyttist hjá mér eftir að ég átti ^ðasta barnið og þá af hreinni hræðslu. b9 var orðin fullorðin og þoldi alls ekki pill- Una, kannski vegna þess að ég hef unnið mikið alla ævi og þetta kemur þá fram eins °9 slit. Allavega þá kastaði ég upp af enni. Ég reyndi lykkjunaog fékksvo mikl- ar blæðingar að ég hélt að ég yrði ekki eldri 0g þá var ég komin í sálarháska því 9 9at ekki og vildi ekki eignast fleiri börn. betti B a var mikið vandamál fyrir mig og f^lsta orsökin fyrir þeirri brotalöm sem skapaðist í mínu kynlífi. Það er dálítiö kvenna með minnkandi hormónafram- leiðslu. Um 45 ára aldur, stundum fyrr, stundum seinna, geta farið að koma tíða- truflanir og þá fer að bera á hita og svita- kófum. Þessi hitakóf trufla oft nætursvefn og gerir það margar konur miður sín og þá ekki síður það, að aðrir sjái mann roðna og svitna alveg uppúr þurru. Þetta er talið eðlilegt ástand í unrlO ár, milli 45—55 ára aldurs, en að sjálfsögðu eru til margar viö aö viöurkenna aldurinn, þær eru að reyna að vera yngri en þær eru og mér finnst það oft virka kjánalegt. Þær eiga bara að vera með lífsreynsluna og árin framan í sér. Það er sjálfsagt að halda sér til og vera fín en ekki ef það er einhver ör- væntingarfull leit að æsku, það fer einna verst með konur ef þær eltast við æskuna. Þaö er mikil vitleysa að halda að maður verði sljór og gleyminn með aldrinum og geti ekkert lært. Heilinn er bara eins og hver annar vöðvi sem þarf að þjálfa. Ég var búin að vera á kafi í barneignum þegar viö fluttum um tíma til útlanda. Ég var ákveðin í aö læra tungumálið. Það tók langan tíma að þjálfa heilabúið til þess en það tókst. Annars vil ég ráðleggja konum að fara á yoganámskeið. Slökun og öndun hefur al- veg ótrúlega mikið að segja, það skapar vellíöan og öll þreyta hverfur. Hvað veist þú um „breytingaskeið- ið?” Starfsemi eggjastokkanna fer minnk- andi með aldrinum og þá minnkar frjósemi undantekningar hvað viðkemur aldri og því hvað konur finna mikiö fyrir þessu. Fannst þú fyrir miklum breytingum og þá hverjum? Já, ég varö alveg undrandi þegar ég sat í kirkju viö messu eitt sinn (um 45 ára) og varð skyndilega svo óþægilega heit og fannst eins og andlitið á mér þrútnaði og roðnaði. Ég hélt ég væri að verða veik. Þetta stóð í 5—10 mín., held ég. Svo fóru að koma svona köst aftur og aftur næstu daga og þá skyldi ég að þetta voru hitakóf- in marg umtöluðu. Um 4—5 ára skeið var þetta afleitt á köfl- um, truflaði mjög nætursvefn og þá fékk ég lika ógurlega angistar- og kvíðatilfinn- ingu. Kveiö fyrir næsta degi og öllu sem honum fylgdi. Á vinnustað varð ég mjög taugaspennt og fljót til að rjúka upp ef ekki gekk allt eftir áætlun, — sem er mjög ólíkt mér. Hefur þú leitað aðstoðar og þá hverr- ar? Ég fór til kvensjúkdómalæknis, sem ég þekkti vel. Ég ræddi við samstarfskonu mína, sem sagðist hafa tekiö eftir að ég yrði ægilega rauðflekkótt í framan. Hún hefur reynst mér mjög vel í þessu öllu. L 11

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.