Vera - 01.07.1984, Blaðsíða 8

Vera - 01.07.1984, Blaðsíða 8
— Aukin storkutilhneiging blóðs. Þar með aukin hætta á blóð- tappamyndun. Ef þú reykir er hættan enn meiri. — Konur á hormónalyfjameðferð lenda oftar í gallsteinaaðgerð. Algengt umkvörtunarefni og minni alvarlegar aukaverkanir eru ógleði, spennutilfinning í brjóstum og þyngdaraukning vegna vökvasöfnunar. Svart er það: En það að taka P-pilluna er það líka. Skoðum hversu aukin hættan er miðað við aðra áhættu sem við tökum í lífinu. Til glöggvunar má nefna hættuna af reykingum og lélegu mataræði sem stór hópur fólks velur þó að búa við. Kostir hormónalyfjameöferðar fyrir sumar konur eru ótvíræðir. Þær ykkar sem eru hættar að geta sinnt starfi eða notið daglegs lífs, ættuð að athuga ykkar gang. Þær sem ákveða að leita lækn- isaðstoðar ættu að hafa eftirfarandi í huga: — Vertu viss um eftir hverju þú ert að leita. — Þekktu einkenni þín og við hvaða aðstæður þau koma. — Segðu lækninum hvaða sjálfshjálp þú hefur reynt og hvaða ár- angur hún hefur borið. — Verði lyfjameðferð sá valkostur sem læknirinn telur henta þér best, mundu þá að það er þinn réttur að fá skýringar og leið- beiningar. — Skrifaðu hjá þér spurningar og hafðu minnispunktana með þér. — Þú átt að fá nákvæma læknisskoðun. Hormónameðferð og vissir sjúkdómar fara ekki saman. — Biddu lækninn að vega og meta með þér mögulegar auka- verkanir í þínu tilviki. — Þetta er þitt líf, þinn líkami, þiggðu einungis meðferð sem þú ert sátt viö og skilur. Vegna alvarlegra aukaverkana hormónalyfjameðferðar átt þú að fara reglulega í læknisskoðun. Dagbjört Bjarnadóttir Herdís Sveinsdóttir Þessi texti hékk til skamms tíma uppi á skrif- stofu Æskulýðsráðs. Hvað finnst ykkur? Hver skilgreinir hvern? KONAN ER EINS OG HEIMURINN Um 20 óra er hún lík Afríku — húlfkönnuð Um 30 úro er hún lík Indlnndi — hlý, þroskuð og dulurfull Um 40 úrn er hún lík Ameríku — tæknilegn fullkomin Um 50 úrn líkist hún Evrópu — öll í rúst Um 60 úrn líkist hún Síberíu — nllir vitn hvur hún er en engon lungur þungnð MADURINN ER EINS OG LEST Um 20 úra líkist hann sveitalest — stoppar ú hverri stöð Um 30 úra líkist hann sérlest — stoppar aðeins í stærstu bæjum Um 40 úra líkist hann hraðlest — stoppar oðeins í stórborgum Um 50 úra líkist hann eimvagni — stoppar oft til að tuka vutn Um 60 úra líkist hann lestinni sem einu sinni var — en er nú ú snfninu LAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVÍKUR- BORG. Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtalinna starfa. Starfskjör samkvæmt kjara- samningum. Deildarstjóri viðskiptaþjónustu hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Háskólamenntun og starfs- reynsla áskilin. Upplýsingar veitir starfsmanna- stjóri Rafmagnsveitu Reykjavík- ur í síma 686222. Skrifstofumann hjá skráninga- deild fasteigna. Starfið felst í skráningu á tölvu, afgreiðslu og vélritun. Upplýsingar veitir Kristinn Ó. Guðmundsson í síma 18000. Félagsráðgjafa hjá Félagsmála- stofnun, Vonarstræti 4, fjöl- skyldudeild. Félagsmálaráð- gjafamenntun áskilin. Umsóknarfrestur er til 13. júlí n.k. Upplýsingar veitir yfirmaður fjöl- skyldudeildar í síma 25500. Starfsmann í þvottastöð SVR að Borgartúni 35. Upplýsingar veitir yfirverkstjóri í síma 82533. Umsóknum beraöskilatil starfs- mannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð á sér- stökum umsóknareyðublöðum sem þar fást fyrir kl. 16.00, mánudaginn 2. júlí 1984. 8

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.