Vera - 01.07.1984, Blaðsíða 21

Vera - 01.07.1984, Blaðsíða 21
KJÖRTÍMABILIÐ ER HÁLFNAÐ! Á þessari mynd, sem tekin er á ráðstefnunni má sjá (tal- iö frá vinstri) þær Guðlaugu Magnúsdóttur fulltrúa i stjórn Verkamannabústaða, Áslaugu Jóhannesdóttur sem á sæti í barnaverndar- nefnd, Hólmfríði Árnadóttur ( framkvæmdanefnd vegna bygginga stofnana í þágu aldraðra, Helgu Jóhanns- dóttur, Hjördísi Hjartardótt- ur, varamann í barnavernd- arnefnd (undir bitanum), Snjólaugu Stefánsdóttur fulltrúa í æskulýðsráði og loks sést í bakið á Guðrúnu Jónsdóttur borgarfulltrúa, en hún á jafnframt sæti í fé- lagsmálaráði. Nú eru nákvæmlega tvö ár liðin frá því að Kvenna- framboðið tók sæti í Borgarstjórn Reykjavíkur, og nöfum við setið þar nákvæmlega 50 fundi þegar þetta er skrifað. Af þessu tilefni héldum við ráð- stefnu helgina 19.—20. maí s.l. og reyndum að draga saman lærdóma af starfinu í borgarstjórn sem og í ýaisum nefndum og ráðum borgarinnar. Ef mark væri takandi á fréttum eða fréttaleysi fjöl- miöla, mætti halda að við hefðum lítið aðhafst á þessum 50 fundum og haft fátt nýtt fram að færa. Sú er þó ekki •■aunin því viö höfum flutt 60—70 tillögur og gert yfir 50 bókanir til að koma afstöðu okkar á framfæri. Þar að auki fluttum við 54 tillögur og breytingatillögur við gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 1983 og 99 fyrir árið 1984. ■ rauninni segja að í bæði skiptin höfum við samið nÝja fjárhagsáætlun til að sýna fram á að þrátt fyrir aö Fræðslumál Tillaga um lengingu skólatíma 6, 7 og 8 ára barna þannig að hann yrði minnst 4 klst. daglega. Gerðum við ráð fyrir að kennsluskylda héldist óbreytt en börnin nytu umönnunar fólks með menntun á sviði upþeldis. Tillagan fékk aðeins 6 atkvæði og því ekki stuðning. Viö vöktum athygli borgarstjórnar á þeirri samjjykkt fræðsluráðs að koma upp sérstakri aðstöðu fyrir afburðagreind börn. Tókum við afstöðu gegn þess- ari samþykkt. (Sjá VERU 1. tbl. ’84). Tillaga um aukið fé til tómstunda- og æskulýðs- starfs í grunnskólum borgarinnar. Fékk ekki stuðn- ing. Tillaga um að skora á fjárveitinganefnd og mennta- málaráðherra að ætla fé á fjárlögum 1984 til fram- m 80% af tekjum borgarinnar séu bundnar I ýmiss °Uar rekstri, þá megi engu að síður gjörbreyta þeirri jornarstefnu sem ríkir í borginni. Það er hægt að ® jórna þessari borg í þágu kvenna, barna og láglauna- 'Olks. Tiiiögur okkar hafa aö sjálfsögðu verið misjafnlega orkilegar. Sumar fjalla um meðferð mála og eru þá Jtast fluttar til að auka lýðræðislega umfjöllun um þau, rar eru efnislegar og skipta sköpum að okkar mati. 91 til aö gæta allrar sanngirni skal það tekið fram að í okkrum tilvikum höfum við flutt þessar tillögur með 0rum úr minnihlutanum en oftast þó einar. Hér fer á eftir yfirlit yfir nokkrar tillögur og mál sem við I 0 Um tótið okkur miklu varða og vonum við að það gefi sendum VERU einhverja innsýn inn í það sem við höf- m verið að gera. Lesendum til hagræöis flokkum við P6Ma niður í málaflokka. isg. kvæmda við 5. álmu Seljaskóla. Vísaö til borgar- ráðs og borgarstjóri kom erindinu munnlega á fram- færi við ofangreinda aðila. Jafnframt fluttum við til- lögu um að borgin ætlaði 16 milljónir í þessa bygg- ingu á fjárhagsáætlun í stað 0 eins og ráð var fyrir gert. Fékk ekki stuðning. Félagsmál — Tillaga um að borgin legði fram 500 þúsund kr. til að koma á fót leigumiðlun á vegum Leigjendasamtak- anna og Húseigendafélagsins. Fékk ekki stuðning. — Vöktum athygli á því ófremdarástandi sem ríkir í húsnæöis- og þjónustumálum aldraðra sem staf- ar m.a. af skorti á dvalarheimilum og sjúkradeildum. Víttum við stefnuleysi borgaryfirvalda í þessum mál- um. — Tillaga við gerð fjárhagsáætlunar fyrir áriö 1984 um aö fest yröu kaup á húsnæði fyrir sambýli fyrir aldr- aða. Tillagan fékk ekki stuðning. 21

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.