Vera - 01.07.1988, Blaðsíða 12
Ljósmynd:
Rut Hallgrimsdóttir
Konur gera tvennt í
senn, að óttast fram-
tíðina og binda of
mikið traust við hana.
Þessari sveiflutilfinn-
ingu er hægt að
breyta í staðfestu ef
konur henda reiður ó
þeirri framtíð sem þær
kjósa sjólfar.
- Elin Wagner
frjótt, friðsamlegt og skemmtilegt umhverfi ón meng-
unar. Við sjóum fyrir okkur valddreift samfélag sem
leggur óherslu ó samóbyrgð þegnanna, sem jöfnust
kjör og líf sem er ( sótt við nóttúru, auðlindir og aðrar
þjóðir. Að sjólfsögðu samfélag ón ofbeldis og hern-
aðarhyggju.
Eg minntist í upphafi ó það atriði að Kvennalistinn
væri andvígur hvers kyns hernaðarbrölti. Þar byggj-
um við svo sannarlega ó gömlum arfi, því konur hafa
nónast hvergi borið vopn og haldið sig fjarri ofbeldi
sem gerendur, en oft verið þolendur þess. Við höfum
vísað til þess að konur eru minntar ó hringrós lífsins
einu sinni í mónuði fró unglingsórum og fram yfir
miðjan aldur, þær bera líf undir brjósti, fæða af sér
líf og vernda líf. Það er því konum afar fjarri að taka
og eyða lífi, nema neyðin reki þær til. Og því mó
bæta við að konur hafa borið uppi friðarbaróttuna
fró því ó 19. öld.
Baróttuleiðin
Jafnvel baróttuleiðin er ekki okkar uppfinning. ís-
lenskar konur gripu til þess róðs að bjóða fram
kvennalista til bæjarstjórnar í Reykjavík órið 1908.
Með því ætluðu þær að sýna og sanna að þær vildu
réttindi og að þær myndu nýta þau. Þær nóðu góð-
um órangri og héldu ófram þar til leiðin reyndist ekki
lengur fær af ýmsum óstæðum. Við eigum því fyrir-
mynd í sögunni, en óstæður okkar eru aðrar. Við
þurfum ekki að sanna okkur fyrir einum né neinum (ef
eitthvað er þó helst fyrir okkur sjólfum). Við erum ein-
faldlega orðnar hundleiðar ó valda- og óhrifaleysi
okkar, lakri stöðu, leiðar ó úrræðaleysinu, röngum
óherslum, þruðlinu og óónægðar með þó stefnu sem
samfélagið hefur tekið í höndum karla. Við teljum
okkur hafa margt jókvætt til mólanna að leggja af
þeim óstæðum sem ég hefi hér rakið. Heimurinn þarf
ó nýjum hugmyndum að halda enda hugmyndaþrot
karlveldisins algjört og heimurinn ó heljarþröm.
Stefnubreyting þarf að verða þannig að fólkið og líf-
ið verði það sem allt byggist ó í stað gróðahyggju,
hagkvæmni og skilvirkni. Okkar tími er kominn eftir
aldalanga þöng og þolinmæði.
Við Kvennalistakonur höfum valið þó leið að þjóða
fram sérlista kvenna ekki aðeins til að leiðrétta fórón-
legt hlutfall kvenna í valdastofnunum, heldurekki síð-
ur til að gerast boðberar nýrra tíma. Við erum eina
kvennahreyfingin sem nóð hefur verulegum órangri
með þessari leið. Engin kvennahreyfing hefur staðið
frammi fyrir öðru eins tækifæri til að hafa óhrif og við
gerum nú. Því er mikilvægt að ótta sig ó stöðu móla,
svara grundvallarspurningum um samfélagið og
framtíðina, en þó umfram alltaðtapa ekki hinni kven-
legu sýn.
Kristín Ástgeirsdóttir
12