Vera - 01.07.1988, Blaðsíða 32

Vera - 01.07.1988, Blaðsíða 32
USTINAÐ Árið 1946 kom út í ísl. þýðingu merkileg bók sem bar heitið ,;Listin að kyssa", eftir Hugo nokkurn Norris. Bók þessari var ætlað að vera einskonar kossa-handbók, (aðal- lega þó fyrir karl- menn). Tilgreindar voru algengustu kossaað- ferðir, kostir sumra þeirra og ókostir ann- arra, andlegar og lík- amlegar endurverkanir kossanna ó þó, sem kyssast, og sögulegar frósagnir um kossinn ósamt dæmum úr bók- menntaheiminum, þar sem fjallað var um hann. Hér ó eftir birt- ast aðeins tveir kaflar úr þeirri ógætu bók. ó döggvaðan munn hennar, sem er örlítið opinn og bíður sælunnar. Hann verður að gera þetta allt á þann hátt, sem þróttmiklum og viljasterk- um karlmanni sæmir. Þetta er allt otur auðvelt, ef karlmaður- inn er hærri en konan. En sé þetta öfugt, verður kosinn að- eins hversdagslegur skrípaleik- ur — hinir líkamlegu yfirburðir eru horfnir, forréttindi karl- mannsins rokin út í veður og vind, og yfirleitt ekkert eftir annað en það, að tveir munn- ar snerta hvorn annan. Ekkert veldur meiri vonbrigðum. Hvernig á að koma sér í mjúkinn hjá stúlkum? Þegar þér ætlið að kyssa stúlku sem hefur litla reynslu á því sviði, er rétt að hafa nokk- urn undirbúning áður en þér kyssið hana á munninn. Engum nema hreinræktuðum asna myndi detta í hug að grípa ut- an um slíka stúlku, jafnskjótt og þau væru þægilega sest í sófa, og láta svo kossunum rigna á andlit hennar og varir. Vitanlega á að koma því þannig fyrir fyrst, að stúlkan Kossinn er forspil ástar- innar Menn og konur eru fædd til að unnast, eigast og geta af- kvæmi. Konan er þannig sköp- uð líkamlega, að það fellur í hennar hlut að ganga með barnið. Maðurinn hefur hins- vegar þær skyldur, að sjá fyrir konu sinni og börnunum, þeg- ar þau eru fædd. Hann verður því ávallt að vera sá aðilinn, sem hefur frumkvæðið. Hann verður að vera þróttmikill og viljasterkur, og hann verður að vera þess umkominn líkam- lega, að rækja sínar skyldur. Hann verður að vera sá sem sækir fram. Það er því æskilegt, að maðurinn sé stærri en konan. Sálfræðilega ástæðan til þess er sú, að konan verður ávallt að geta skoðað hann sem meir, bæði andlega og líkam- lega, en þó einkum líkamlega. Líkamlega ástæðan sem skiptir oss meira máli, er sú, að hann sé stærri en konan, getur hann kysst hana betur. Hann þarf að geta tekið hana létilega í faðm sér og gnæft yfir hana, horft niður í augu hennar, tekið með lófanum undir hökuna á henni, og lotið síðan yfir and- litið hennar og þrýst ástríðu- þrungnum, eldheitum vörunum 32

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.