Vera - 01.07.1988, Blaðsíða 15
Togstreitan milli kerfisins
og hugmyndafræðinnar
Kvennalistinn eru ekki einu samtök kvenna sem
hafa þróast fró því að vera uppvakningarhreyfing t
það að vera hluti af kerfinu. Kvennahreyfingar er-
lendis hafa farið í gegnum svipaða þróun (Freeman
1975).
Gould (242—243) bendir ó að með þessari þróun
hafi komið upp togstreita milli hugmyndafræðinnar
sem segir að allar séu jafnar og síðan þarfarinnar
fyrir sérþekkingu til að geta starfað innan kerfisins.
Kröfurnar sem gerðar voru til hreyfinganna komu
ekki lengur innan fró heldur einnig utan fró. Ætlast
vartil aðþærstæðu sig ó sama hótt og aðrirí kerfinu
og fullnægðu ókveðnum kröfum sem kerfið gerir um
sérþekkingu. Togstreitan og órekstrarnir stöfuðu
einnig af því að kvennahreyfingin og þjóðfélagið eru
byggð upp ó óltkan hótt. Úti í þjóðfélaginu er hlut-
verk og vald hvers og eins vel skilgreint, og valdið
framselt þeim sem eru ó toppnum. Hver og einn veit
hvertsitthlutverkog öll uppbygging er ósveigjanleg.
hað er allt annað upp ó teningnum í kvennahreyfing-
unni. Allt skipulag erfljótandi, hlutverk þótttakenda
°9 vald óafmarkað og óskilgreint. í skrifum Gould
kemur fram að í kringum 1970 hafi skipulagsleysið
verið farið að hó hreyfingunum. Skipulagsleysið sem
óður hafði stuðlað að virkni og vexti hreyfinganna
fór nú að vinna ó móti starfssemi þeirra. Þörfin fyrir
breytt skipulag ó grasrótarhreyfingunni kom í kjölfar
þessarar þróunar, segir Gould, en þær konur í hreyf-
ingunni sem stóðu fastaró hugmyndafræðinni stóðu
í vegi fyrir að breytt yrði í formlega skipulagsheild.
í þeim tilfellum þegar skipulaginu var breytt þannig
að lótið var af valddreifingarhugmyndinni röskuðust
hópar mikið eða jafnvel dóu allveg.
Völdin í Kvennalistanum
,,Hver er reynsla Kvennalistans af grasrótarfyrir-
komulaginu?" og ,,hver hefur þróunin orðið innan
Kvennalistans?" eru tvær spurningar sem ætlunin er
að reyna að svara. í þeim tilgangi talaði ég við
nokkrar konur í Kvennalistanum um skipulagið og
völd innan Kvennalistans. Af svörum þeirra mótti
heyra að Kvennalistinn hefur reynslu af togstreitunni
sem Gould fjallar um.
,,Áður en ég fóráþing skynjaði ég betur grasrót-
inu. Að vera á Alþingi ereins og að vera íeinangrun-
arklefa, það eru fá tækifæri til að stunda grasrótar-
vinnubrögð á Alþingi, þar viðgangast ólýðræðisleg
vinnubrögð. Mál eru keyrð í gegn með stuttum fyrir-
vara og lítill tími til að ráðfæra sig við grasrótina."
í dag er Kvennalistinn stórt stjórnmólaafl með öll
þau völd og óhrif sem því fylgir. Konur eru óvanar því
að hafa völd og ekki laust við að þær séu hólf feimn-
ar við það. Þær forðast að minnast ó þau völd sem
fylgja Kvennalistanum, enda er hugtakið vald nei-
kvætt hugtak flestum konum, því flestar tengja það
drottnunarvaldi. Stundum er eins og þær konur sem
hafa völd innan Kvennalistans skammist sín fyrir þau
og þurfi að réttlæta aðgerðir tengdar valdinu og að
þær sem ekki hafi völd innan Kvennalistans ósaki hin-
ar um að hafa þau.
Innan Kvennalistans hefur engin ókvörðun verið
tekin um hvar völdin eigi að vera. Eina sem hefur ver-
ið ókveðið erað það eigi að dreifa þeim og að vald-
dreifingin komi fram í því að skipst er ó að gegna
stöðum innan Kvennalistans og fyrir Kvennalistann.
Valddreifingin kemur líka fram í því að allar meirihótt-
ar ókvarðanir ó að taka ó félags- og landsfundum
þegar margar konur eru viðstaddar. Milli þessa
funda er verið að henda völdunum ó milli, fram og
aftur, eins og lífeggi.
,,Kvennalistinn er flókið fyrirbæri sem ég skynja
eins og öldur. Hann er alltaf á iði. Sumstaðar eru
toppar og það eru topparnir sem ráða ferðinni.
Stundum er maður á toppnum og stundum er maður
í öldudalnum það fer eftir því hvaða málefni er verið
að ræða."
,,Við erum öðruvísi. Það er t.d. engin ein eða tvær
sem taka ákvarðanir. Auðvitað eru stundum teknar
snarrótarákvarðanir og þá eru hinar ekki ánægðar,
en það eru ekki alltaf þær sömu sem taka snarrótar-
ákvarðanir."
Konur í Kvennalistanum eru ekki allar jafn valda-
miklar. Þær sem eru ó Alþingi taka stundum ókvarð-
anir sem þær segja að betur væri að fleiri tækju. Ef
ókvarðanir eru erfiðar kalla þær ó fleiri konur og ef
þær ,,fara útfyrir" lóta konur heyra í sér. En þær sem
eru ó Alþingi hafa völd til að vega og meta hvað eru
erfiðar ókvarðanir og hvað eru mikilvæg mól fyrir
Samtökin. Sama gildir um þær konur sem eru í borg-
ar- og bæjarmdlahópum Kvennalistans. Þær hafa
þessi völd því þær verða að hafa þau stöðu sinnar
vegna og vegna þess að t.d. d Alþingi eru viðhöfð
ólýðræðisleg vinnubrögð sem felast m.a. í því að
þingmenn fó lítinn tíma til að vega og meta þingmdl.
Það eru fleiri hópar sem hafa völd í Kvennalistan-
um. Þær konursem eru búnar að vera lengi í Samtök-
unum hafa dkveðin völd sem felast í því að þær hafa
,,Vestræna karlasam-
félagið gerir ráð fyrir
því að ef einhver hefur
t.d. 20 einingar valds
og gefi 12 þeirra, hafi
hann (eða hún) að-
eins 8 einingar eftir.
Því meira sem valdi er
dreift eða því skipt á
fleiri hendur, því
minna kemur í hlut
hvers og eins. Það sé
aðeins ákveðið magn
valds til skiptanna og
því er barist um það
og því nurlað sam-
/ /
an.
— Anne Wilson
Schaef
15