Vera - 01.10.1989, Side 40

Vera - 01.10.1989, Side 40
Landsfundur verður haldinn helgina 27.-29. október. Gisting í Ölfusborgum. Fundir í Básnum í Ölfusi. Að þessu sinni verða velferðarþjóðfélagið í öllum sínum fjölbreytileik og sveitarstjórnarmálin í brennidepli. Hvernig vilja konur hafa velferðarþjóðfélagið? Getum við haft áhrif á það til dæmis með því að taka þátt í sveitarstjórnum og hreinsa þannig til í okkar nánasta umhverfi.? Allar Kvennalistakonur og velunnarar velkomnar. 1 Skrifstofa Samtaka um kvennalista ei að Laugavegi 17 í Reykjavík. Þar er alltaf opið milli kl. 14:00 og 17:1 Flestir anganna hafa komið sér ilpp húsnæði fyrir fundahöld o.fl. \ Reykjanesangi: Austurgata 47, 220 Hafnarfirði. Vesturlandsangi: Gamla Kaupfélags- húsið, 310 Borgarnesi. Norðurlandsangi vestri: Gallerí Grána, Aðalgötu, 550 Sauðárkróki. Norðurlandsangi eystri: Gránufélags- götu 4, 600 Akureyri. Vestfjarðaangi hefur pósthólf nr. 28, 400 ísafirði. Austurlandsangi hefur pósthólf nr. 43, 700 Egilsstöðum. Reykjanesangi hefur félagsfundi fyrsta þriðjudag hvers mánaðar. Starfskonur samtakanna eru: Ingibjörg Hafstað, Sigrún Jónsdóttir og Kristín Halldórsdóttir. Síminn á skrifstofunni er 13725. Á Laugavegi 17 fer fram ýmisskonar starfsemi: Fa*r Xundir: BoBaiinálaráð á þriðjudögum kl. 17:15. Framkiæmdaráð á fimmtudögum kl. 17:00. Laugardagskaffi, málin rædd, kvennapólitík skoðuð kl. 11:00. Félagsfundir einu sinni í mánuði. Alltaf heitt á könnunni. Samtalið endalausa um konur og völd, stjórnmál og samfélagið, í fullum gangi. Allar konur velkomnar. Ýmsar uppákomur. Aðgerðir skipulagðar og stundum framkvæmdar og endalaust margt fleira. Konur, lítið við og verið með. Nú er lag. HVERNIG i VÆRI AÐ \ VERAMEÐ

x

Vera

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.