Ritmennt - 01.01.1996, Blaðsíða 48

Ritmennt - 01.01.1996, Blaðsíða 48
AÐALGEIR KRISTJÁNSSON RITMENNT FORNALDAR SÖGUR NORDRLANDA r.PTirt GÖMLUM IÍANDRITUM UTGEFNAn AV C. C. RAI’N, 1>. D., Piúfngínr, Rúlilara «f T)nn»lm'.;;«oi<Viiniii, SckrclAra liim kon- iínglí"n iiomfno foriifra-íii-félngs, liciiVrsIimi, oríu- eón liréfligiini liini Iiins skniidínnviskH licrdóiiulistn-féliigf, liins íslcnzkn Iník- menta - fclngs, liiiumr kgl. svenikii villcrlieli-, sngnnfrœía-og foriifi-a’ð'a-nkadeiniii, liiiiiiur kgl. svcnsku stritfsvísindn-akademiu, Jiins kgl. skandinaviskn sógufru-d'a-fclags í Slokkliólmi, liinnnr kgl. irsku nkadeiniu í Dy/lini, liius cnska fnrnfrædn - félngs í Ny.iknsl.da vií Tinarclfu, liins kgl. |ij'/ka fcliigs i KonúugS- licrgi, hins Jijzkn tiíiigufræiVu-félags i llerlín, Dnnuvinnfélngsins vií Dóna', n’sanit fornfii/’iVs- , hókinentn- og föíiirhinds fclagniiiin i Jirnndheinii, Jljörgvin, Krisljnníii, Gnutnhorg, Oifinscy, Altónu, Wíta, .Steltin , Jlrcsln, Ilolirnl.iuhcn, Görlitr., Lcipsig, •S.ixahull, Alindcn, Munstcr, Yisbud'cn, VuAiborg og I’ríhorg. FYRSTA BINDI. KAUFMANNAIIÖFN, 1839. Titilsíða fyrsta bindis af Fornaldar sögum Norðurlanda í útgáfu Fornfræðafélagsins. skurðinum var talað um að styrkveitingin félli niður ef hann fengi fast embætti.49 Hinn 25. mars 1837 var honum enn veittur sami styrkur um þriggja ára skeið með konungsúrskurði.50 Sagan endurtók sig 24. mars 1840 og að auki var honum veittur 400 dala lífeyrir.51 Árið eftir sótti hann um hækkun á lífeyrinum, sem var samþykkt svo aö hann nam 600 dölum, og að auki fékk hann 400 dali frá „Finanskassen". í umsókn sinni 29. júlí 1841 greindi hann frá útbreiðslu fornbókmenntanna bæði innan og utan Evrópu og því hlutverki sem hann hafði gegnt sem ritari Fornfræðafélagsins og útgáfustjóri.52 Samkvæmt yfirliti yfir út- gjöld Fonden ad usus publicos greiddi hann Rafni 5.165 dali sem „Gratifikation" á ein- um áratug og ári betur.53 Fornfræðafélagið hafði eklci fyrr lokið einu verkefni en tekið var til við annað. Þegar útgáfa Foinmanna sagna var að kom- ast í höfn tólc Rafn til við að undirbúa út- gáfu á heimildum um Vínlandsferðir Norð- urlandabúa. Þetta rit kom út árið 1837 og bar heitið Antiquitates Americanæ. For- málinn var ritaður á ensku, en textinn þýddur á dönsltu og latínu. Þar voru tíndar saman úr fornum norrænum ritum frásagn- ir af landkönnunarferðum norrænna manna til Ameríku frá því á tíundu öld og fram til 14. aldar. Þessi útgáfa er talandi dæmi um hvernig Rafn breiddi út þekkingu á sögu Norðurlanda á fjarlægum slóðum. Eins og vænta mátti vakti ritið upp miklar umræð- ur og andmæli. Ekki er lcunnugt um að ís- lendingar hafi lagt til efnivið í ritið, enda er það alfarið talið verk Rafns. Grönlands historiske Mindesmærker komu út á árunum 1838-45. Hér var á ferð þriggja binda verk um sögu Grænlands og náttúru. Þetta ritsafn hefir staðist tímans tönn betur en flestar ef ekki allar útgáfur Fornfræðafélagsins og haldið gildi sínu langt frarn á þessa öld, enda meginheimild um sögu Grænlands á miðöldum. Rafn og 49 Sama bindi, bls. 358-59. 50 Sama bindi, bls. 434-35. 51 Sama bindi, bls. 551. 52 Sama bindi, bls. 613-17. 53 Sama bindi, bls. 634. 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.