Ritmennt - 01.01.1996, Blaðsíða 60

Ritmennt - 01.01.1996, Blaðsíða 60
EINAR SIGURÐSSON RITMENNT Birgir ísleifur Gunnarsson seðlabankastjóri skýrir frá kortagjöf sjö banka og greióslukortafyrirtækja. .JJnmbnrtd* i«len«krn *vcitnrfclngn tl. J<-i mt Ljósm. H.Ii. - Landsbókasafn. . Afhending kortanna fór fram í forsal þjóðdeildar bókasafnsins og þar prýddu þau veggi næstu mánuðina. En þótt hér væri um rausnarlega gjöf að ræða var þó enn býsna langt í land að bókasafnið eignaðist öll íslandskort Kjartans Gunnarssonar. Til þess aó svo yrði þyrftu fleiri góðfúsir gefend- ur að koma til. Og hér átti bókasafnið enn láni að fagna því að það varð ljóst þegar eftir að Samband íslenskra sveitarfélaga hafði afhent kortin tólf að formaður þess, Vilhjálmur Þ. Vil- hjálmsson, hugsaði þessa gjöf sem áfanga að því rnarki að bóka- safnið eignaðist kortasafn Kjartans í heild sinni. Sú stund rann upp á ársafmæli bókasafnsins 1. desember 1995 þegar Birgir ís- leifur Gunnarsson seðlabankastjóri afhenti safninu við sérstaka athöfn öll íslandskort Kjartans, önnur en þau sem sveitarfélögin höfðu þegar gefið. Mælti hann þar fyrir munn forráðamanna sjö banka og greiðslukortafyrirtækja sem sameinast höfðu um gjöf- ina. Þar var um að ræða Seðlabankann, Landsbankann, Búnaðar- bankann, íslandsbanka, Sparisjóðabankann, Kreditkort og VISA ísland. Við afhendinguna þakkaði landsbókavörður fyrirtækjun- um fyrir mikilsvert framlag til safnsins, svo og formanni Sam- bands íslenskra sveitarfélaga fyrir þann ríka þátt sem hann átti í að þessi farsæla niðurstaða náðist. Kortin voru síðan til sýnis um nokkurra mánaða skeið á sýningarrými safnsins á 2. hæð.2 2. Einar Sigurðsson: Landsbókasafn íslands - Háskólabókasafn eignast korta- safn Kjartans Gunnarssonar í heild sinni. Sveitarstjórnarmál 56:1 (1996), bls. 40-41. 56
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Ritmennt

Undirtitill:
ársrit Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns
Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1027-4448
Tungumál:
Árgangar:
10
Fjöldi tölublaða/hefta:
10
Skráðar greinar:
108
Gefið út:
1996-2005
Myndað til:
2005
Útgáfustaðir:
Útgefandi:
Landsbókasafn Íslands (1996-2005)
Efnisorð:
Lýsing:
ársrit Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (01.01.1996)
https://timarit.is/issue/346373

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (01.01.1996)

Aðgerðir: