Ritmennt - 01.01.1996, Blaðsíða 106
LÖG UM LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - HÁSKÓLABÓKASAFN
RITMENNT
rithátt heitisins í lagatexta en nefndin leggur til að „Landsbóka-
safn íslands" verði aðalheiti safnsins en undir því komi /;Há-
skólabókasafn" með smærra letri. Nefndin lítur svo á að ekki sé
heppilegt að nota orðið „Þjóðarbókhlaða" þar sem það er heiti
hússins sem mun hýsa hið nýja safn. Þá telur nefndin æskilegt
að hinu rótgróna nafni „Landsbókasafn Islands" verði við haldið
með þessum hætti. Jafnframt telur nefndin rétt að nafn Háskóla-
bólcasafns verði tengt aðallieitinu þar sem starfsemi nýja safns-
ins mun öðrum þræði byggjast á þeirri starfsemi sem í dag fer
fram í Háskólabókasafni og annað meginhlutverk hins samein-
aða safns er að sinna þörfum hásltóla. Nefndin telur að hið tví-
þætta hlutverk, sem hinu nýja safni er ætlað að gegna, endur-
speglist vel í heitinu Landsbókasafn íslands Háskólabókasafn.
Safninu er í senn ætlað að vera bólcasafn sem sinnir þjónustu við
almenning og rannsólcnar- og háslcólabólcasafn senr leitast við að
sinna sem hest þeim sem leggja stund á háskólanám. Nefndin
telur afar milcilvægt að bæði þessi hlutverlc verði rælct af lcost-
gæfni.
2
Breytingar, sem lagðar eru til á 2. grein eru af tvennum toga.
Starfsheiti Annars vegar er lagt til að starfslreiti forstöðumanns lrins nýja
forstööumanns safns verði „landsbólcavörður" í samræmi við tillögu sem gerð er
í 1. tölulið unr breytingu á nafni safnsins.6 Hins vegar er lagt til
að 5. málsgrein 2. greinar verði felld brott úr álcvæðinu og að efni
rakið á eftirfarandi hátt í Árbólc Landsbólcasafns 1944: „Framan af virðast
menn hafa verið nokkuð í vafa um nafn þessa nýja bókasafns. í embættisbréf-
um var það nefnt „Stiftsbókasafn" eða „Stiftisbókasafn fslands", í líking við
sams konar bókasöfn í Danmörku, en rnanna í milli sést snemma (laust eftir
1830) nafnið „Landsbólcasafn" (það nafn nota Fjölnismenn), þó að Þjóðbóka-
safn kynni að vera hentast nafn." Vel mætti hugsa sér að hlíta nú þessu ráði
og nefna sameinað safn Þjóðbókasafn fslands, sbr. heiti annarra stofnana, svo
sem Þjóðskjalasafn íslands (er áður hét Landsskjalasafn íslands), Þjóðminja-
safn íslands, Þjóðleikhús o.s.frv."
í þeim drögum sem höfundar frumvarps um hina nýju stofnun sendu
menntamálaráðuneyti var lagt til að stofnunin fengi heitið Þjóðbókasafn
íslands - Bókasafn Háskóla íslands, og var þá hugsunin sú, að Þjóðbókasafn
íslands væri aðalheiti. Hins vegar láðist höfundum frumvarpsins að rökstyðja
tillögu sína. í meðförum menntamálaráðuneytisins var svo heitinu breytt í
Þjóðarbókhlaða.
6 í frumvarpinu var gert ráð fyrir að starfsheitið væri þjóðbókavörður.
102