Ritmennt - 01.01.1996, Blaðsíða 35

Ritmennt - 01.01.1996, Blaðsíða 35
RITMENNT CARL CHRISTIAN RAFN bóndi og hreppstjóri á Stokkahlöðum. í neð- anmálsgrein eru þau deili sögð á Þorsteini að hann eigi óvenjugott safn handrita og bóka. Samkvæmt skrá, sem félaginu hafi borist yfir safnið, séu í því 184 sögur, mest- megnis í handriti. Þetta handritasafn er nú í eigu Landsbókasafns Islands. í þriðja hefti Heimóðs, júlí 1825, var enn greint frá nýjum félagsmönnum.18 Líkt og áður var drjúgur hluti þeirra tengdur danska hernum með einum eða öðrum hætti. Sum- ir þeirra höfðu aðsetur í Vestur-Indíum. Auk þeirra voru hæstaréttarmálflutnings- menn, andlegrar stéttar menn búsettir í Danmörku og einn íslendingur - Vigfús Erichsen cand. juris. Tveir prófessorar við háskólann í Kiel, N. Falk og F. Chr. Dahl- mann, gerðust bréflegir félagar og Gronvald, kennari á Fjóni. í októberhefti sama árs19 er skrá yfir framlög frá 17 einstaklingum á íslandi sem námu rúmum 28 dölum. Úr röðurn embætt- ismanna munaði mest um framlag séra Bjarnar Halldórssonar í Garði í Kelduhverfi, sem lagði frarn tíu dali. Sumir gáfu ríflega tvo dali eða þaðan af minna, allt niður í tíu skildinga. Aðrir prestar voru Jón Stein- grímsson í Hruna, Jakob Árnason prófastur í Gaulverjabæ og Salómon Björnsson á Dvergasteini við Seyðisfjörð. Sonur hans Filippus, þá skólapiltur, gaf tuttugu skild- inga. Þórður Björnsson í Garði í Aðaldal var eini sýslumaðurinn í hópnum með einn dal silfurs. Verslunarstéttin átti sér einnig sinn fulltrúa, C.N. Bech verslunarstjóri á Eslti- firði gaf 4 dali. Flestir styrktarmanna voru bændur og ein bóndakona, Steinunn Eiríksdóttir í Holtaseli, gaf einn dal og 32 sk. Vinnu- mannastéttin átti þarna sinn fulltrúa; Rafn Bjarnason, vinnumann á Krossi í Fellum, sem gaf tíu sk. silfurs. Tveir iðnaðarmenn lcomust einnig á blað, Jón Grímsson tré- srniður á Stafafelli gaf tvo dali og 28 sk. og Jón Jónsson smiður í Bryðjuholti 24 slt. í silfri. Það er athyglisvert að bóndinn í Stafa- felli, Pétur Sveinsson, gaf einnig tvo dali og 28 sk., svo að aðrir íslensltir bóndabæir hafa tæplega lagt nieira af mörkum. íslendingar í Kaupmannahöfn lögðu Fornfræðafélaginu einnig lið eftir getu, auk þess sem þeir tóku þátt í störfum félagsins. Á þriðja ársfjórðungsfundi 8. nóvember 1825 voru Vigfús Ericlisen og Gunnlaugur Oddsson valdir til að endursltoða reikninga félagsins, en Bjarni amtmaður Þorsteinsson og Oddur Thorarensen lyfsali í Nesi urðu fé- lagar. Þorgeir Guðmundsson greindi Bjarna Þor- steinssyni frá því í bréfum sínurn lrvaða þátt hann átti í undirbúningnum að stofnun Fornfræðafélags og hvernig að því var staðið í upphafi. Hann getur þess fyrst í bréfi 1. október 1824.20 Af orðum Þorgeirs er ljóst að undirbúningurinn að stofnun félagsins hefir verið kominn á góðan rekspöl síðari hluta árs 1824 og viðbrögð íslendinga orðin kunn. Ekki þarf að efast um að jafn jákvæð- ar undirtektir og félagið og markmið Jress hlaut meðal íslendinga skipti sköpum fyrir félagið og viðgang þess í upphafi. 18 Sama rit, bls. 46-47. 19 Sama rit, bls. 49-51. 20 Lbs 339 b fol. 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.