Ritmennt - 01.01.1996, Blaðsíða 119

Ritmennt - 01.01.1996, Blaðsíða 119
RITMENNT LÖG UM LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - HÁSKÓLABÓKASAFN næstu áratugum, m.a. vegna tæknilegra framfara, þyk- ir nauðsynlegt að hafa svigrúm til þess að ákveða deildaskiptingu og starfshætti bókasafnsins í reglugerð svo að hægt verði að aðlagast breyttum aðstæðum án þess að grípa þurfi til lagabreytinga. I 5. grein laganna kemur einnig fram að í reglugerð skuli kveðið á um safnráð er skipað verði yfirmönn- um bókasafnsins og forstöðumönnum deilda þess. Ætlunin er að safnráð verði samráðsvettvangur þeirra sem gegna fyrrnefndum stjórnunarstöðum. II. lcafli. Hlutverk og markmið 6. grein □ Bókasafnið er þjóðbókasafn og bókasafn Háskóla íslands. □ Safnið er rannsólcnarbókasafn sem skal halda uppi ávirkri og fjölþættri upplýsinga- þjónustu á sviði vísinda og fræða, stjórn- sýslu og atvinnulífs. 7. grein □ Hlutverk bókasafnsins er m.a.: 1. Að viða að sér gögnum í prentuðu formi eða á öðrum miðlum, slcrá þau og búa í hendur notendum. Um II. kafla I II. kafla laganna er fjallað um hlutverk og markmið safnsins. í 6. grein kemur fram höfuðhlutverk bóka- safnsins, en í 7. grein er það tíundað nánar. Um 6. grein 16. grein kemur fram að bókasafnið sé í senn þjóðbóka- safn og bókasafn Háskóla íslands. Við nánari afmörk- un á hlutverki safnsins ber því m.a. að líta til þeirra starfa sem þjóðbókasöfnum og háskólabókasöfnum eru almennt falin. Það sem m.a. einkennir þjóðfélög Vesturlanda er mikill vöxtur upplýsinga, hröð þróun upplýsingatækni og hvers kyns fjarskipta, síflóknara samfélagskerfi og vaxandi mikilvægi vísindalegrar þekkingar. Það er því mikilsvert að rnarka hinu nýja safni þá stöðu og skapa því þá ímynd sem samræmist margþættu hlutverki þess og viðtækum skyldum í upplýsingasamfélagi komandi aldar. Bókasöfn munu í vaxandi rnæli tengj- ast upplýsingalindum utan eigin veggja, svo sem öðr- um bókasöfnum, upplýsingastofnunum og gagnasöfn- um. Þau verða þannig í og með hlekkur milli hins al- menna notanda og þeirra efnismiklu og flóknu upplýs- ingakerfa sem í boði eru. Jafnframt því sem þjóðbóka- safninu er þannig ætlað framsækið og metnaðarfullt þjónustuhlutverk ber því að varðveita af kostgæfni drjúgan hluta menningararfs þjóðarinnar og vernda hann fyrir eyðandi áhrifum umhverfisins. Ákvæði laganna um hlutverk safnsins, svo og þær skýringar sem hér fara á eftir við 7. grein laganna, ber að skoða í ljósi þessara skyldna. Um 7. grein. Um 1. tölulið. Tekið er tillit til þess að bókasöfn afla nú ekki einungis prentaðra rita heldur einnig margvís- legra gagna á nýrri miðlum. Nefna má í þessu sam- bandi hljóðrit, örfilmur, myndrit, geisladiska og efni í tölvutæku formi af ýmsu tagi. 115
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.