Ritmennt - 01.01.1996, Blaðsíða 85

Ritmennt - 01.01.1996, Blaðsíða 85
RITMENNT EIMREIÐIN Eimreiðar ! hjálpi oss sá sem vanur er. Þyrilinn þykist eg þekkja, en ekki man eg eftir að eg hafi séð argari leirburð um nokkuð fjall, heldur en lcvæði Jakobs Smára um Þyril og hin kvæðin eru lítið betri.21 Vegna áhrifa nýrómantísku stefnunnar fara menn að gefa þjóðlegum fróðleik gaum og sjást þess glögg merki í Eimreiðinni. Greinar í fyrstu árgöngum hennar eru m.a. urn þjóðtrú og fornar íslenskar hefðir. Greinar, oftast með myndum, um listir og listamenn fá einnig rúm. Vildi Eimreiðin styðja fagrar íslenskar listir og efla smekk manna og tilfinningu fyrir þeim. í sex fyrstu árgöngunum er skipting efnis eftirfarandi: íslensk ljóð 51 Erlend ljóð 20 íslenskar smásögur 11 Erlendar smásögur 13 Greinar um bókmenntir 15 Þjóðfræði 3 Ritdómar urn bókmenntir 38 Greinar um þjóðfélagslegt efni 18 Fræðandi efni 32 Tími breytinga Ekki er ljóst hvort áðurnefnt stríð við Boga Melsteð varð til þess að Valtýr vildi losa sig við Eimreióina, en svo mikið er víst að hann reyndi að kaupa alla hluthafa hennar út og sendir bréf til þeirra þann 5. október 1905. í því segir hann svo: Með því að ég er orðinn þreyttur á að vinna að útgáfu Eimreiðarinnar og óska því að liafa full eignarráð yfir henni til að geta selt hana öðrum, ef svo vill verkast, hefi ég ákvarðað að nota mér rétt þann, sem mér er áskilinn í aths. 3 á hluta- Atalier Moderne. - Tjóðminjasafn íslands. Sigfús Blöndal (1874-1950) var bókavörður við Kon- unglega bókasafnið í Kaupmannahöfn. Hann þótti mikill lærdómsmaður og er þekktur fyrir íslensk- dönsku orðabókina. Hann þótti líklegur eftirmaður Valtýs við háskólann, en það varð þó ekki. bréfum hennar til að kaupa eða innleysa hvert hlutabréf við fullu ákvæðisverði (25 kr.) hvenær sem ég óska þess. Þó að enginn ágóði hafi orðið af útgáfunni hingað til beinlínis, býst ég samt við, að svo mik- ið mundi nást inn af útistandandi skuldum eða koma inn fyrir ritið, væri það selt með þessum skuldum og bókaleifum, að nema mundi nokkru meira en hlutafénu. Ég álít mér þvf óhætt að bjóðast til að innleysa hvert 25 kr. hlutabréf með 30 kr., svo að hluthafar fái 20% eða sem svarar 21 Bréfasafn Valtýs Guðmundssonar. 6 81
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.