Ritmennt - 01.01.1996, Blaðsíða 157

Ritmennt - 01.01.1996, Blaðsíða 157
RITMENNT ÞJÓÐARÁTAK STÚDENTA 1994-1995 Þjóðarátak stúdenta 1994-1995 Um mitt ár 1994 hleypti Stúdentaráð Háskóla íslands af stokk- unum „Þjóðarátaki til eflingar nýju þjóðbókasafni," undir kjör- orðinu „Fyllum bókhlöðuna". Til söfnunarinnar var stofnað með skírskotun til fimmtíu ára afmælis lýðveldis á íslandi og þó sérstaklega opnunar nýs bókasafns, Landsbókasafns íslands - Háskólabókasafns, í Þjóðarbókhlöðu á fullveldisdaginn 1. des- ember 1994. Ráðinn var sérstakur framkvæmdastjóri átaksins, Skúli Helgason, stjórnmálafræðingur og fjölmiðlamaður. Til að gefa söfnuninni trúverðugt yfirbragð var stofnað til sér- stakrar hátíðarnefndar þjóðarátaksins sem sendi frá sér svohljóð- andi ávarp: Stúdentar vió Háskóla íslands hafa ákveðið að efna til sérstaks átaks til að efla bókakost hins nýja þjóðbókasafns, Landsbókasafns íslands - Háskólabókasafns, sem opnað verður í Þjóðarbókhlöðu 1. desember næstkomandi. Það hefur stórkostlega þýðingu fyrir þjóðina og eflingu vísinda og menningar á Islandi að höfuðbókasafn þjóðarinnar sé sem best búið að öllu leyti. Mikilvægustu auðlindir Islendinga í samfélagi þjóðanna eru menntun og þekking. Stúdentar heita á þjóðina, einstakl- inga, fyrirtæki og félög, sem og vini Háskólans heirna og erlendis, að láta eitthvert fé af hendi rakna í sjóð, sem varið verði til kaupa á ritum fyrir safnið. Við undirrituð styðjum heilshugar átak stúdenta og stofn- un þjóðbókasjóðs. Sá sjóður mun bera ómetanlegan ávöxt. Undir ávarpið ritaði forseti íslands, Vigdís Finnbogadóttir, sem sérstakur verndari söfnunarátalcsins og átján aðrir einstakl- ingar, fulltrúar Háslcóla Islands, atvinnulífs og þjóðlífs. Stúdentar hófu söfnunina með sölu barmmerkis, einkum meðal stúdenta og starfsmanna Háskólans. Fulltrúar Stúdenta- ráðs tilkynntu stjórnendum bókasafnsins 10. október að þá þeg- ar hefðu safnast með þessum hætti 700 þúsund krónur sem lagð- ar yrðu í „Þjóðbókasjóð" sem stofnframlag. Gefið var út sérstakt myndskreytt hlað sem borið var inn á hvert heimili í landinu. Þar var tilgangi söfnunarinnar og tilhög- un lýst, m.a. sagt frá því að stofnað hafi verið til skafmiðahapp- 151
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.