Ritmennt - 01.01.1996, Blaðsíða 67
RITMENNT
Jón Eiríksson (1728-1787) / Gerhard
Schoning (1722-1780). An accurate & cor-
rect map of Iceland. 1780 og seinna.
(25,7 x32,7 sm)
Fylgdi ferðabréfum Unos von Troils, síðar erki-
biskups í Uppsölum, en hann var í för með
Joseph Banks í íslandsferð hans árið 1772. Kort
Jóns Eiríkssonar og Gerhards Schonings í Ferða-
bók Eggerts og Bjarna er undirstaðan. Kortið er
úr enslcri útgáfu ritsins, Letters on Iceland, sem
lcom fyrst út 1780.
Jón Eiríksson (1728-1787) / Gerhard Schon-
ing (1722-1780). Nouvelle carte d'Islande.
1802. (44X56,2 sm)
Úr Voyage en Islande, franskri útgáfu á Ferða-
bók Eggerts og Bjarna.
Keere, Pieter van den (1571-um 1646). Is-
landia. 1598 og seinna. (8,5 X 12,3 sm)
Úr kortasafni sem Barent Langenes hóf að gefa
út en aðrir tóku síðan við. Kortin voru flest eft-
ir van den Keere. Island er gert eftir korti Abra-
hams Orteliusar.
Keulen, Johannes van (1654-1715).
Wassende Graade Kaart van de Noord
Oceaan van Terra Nova en de Straat Dav-
ids en Hudsons tot Hidland en de West-
kust van Schotland en Engeland en
Bretagne begrypende ook Yrland en Ysland.
1694. (52,7X59,6 sm)
Sjókort eftir stofnanda Van Keulen-fyrirtælcisins
sem varð það afkastamesta í sögu hollenskrar
sjókortagerðar. Kortið er eitt af fjölmörgum sem
það lét gera af íslandi og hafinu í kring. Birtist í
De Groote Nieuwe Vermeerderde Zee Atlas
ofte Water-werelt.
Kitchen, Thomas (1718-1784). A Correct
Map of Europe divided into its Empires,
Kingdoms Stc. Um 1750. (35 X39,5 sm)
SKRÁ UM ÍSLANDSKORT KJARTANS GUNNARSSONAR
Kortið er ekki fært til árs en giskað hefur verið
á að það sé frá árunum kringum 1750. Það var
hluti af fjölblaðakorti sem spannaði norðvestur-
hluta Evrópu.
Kitchen, Thomas (1718-1784). Europe. Urn
1760. (18X22,3 sm)
Evrópukort eftir Kitchen. Úr Geographical
grammar.
Landssímakort yfir ísland. 1912. (66 x 114
sm)
Laurent, J. Carte du Groenland. 1770.
(19,3 X 25,4 srn)
Kortið er úr frönsku ferðasögusafni sem Jean
Frangois de la Harpe gaf út en það var úrval úr
safni A.F. Prévosts, Histoire générale des voy-
ages.
L’Isle, Guillaume de (1675-1726). Carte de
la region polaire Arctique. (13,5 X 13,5 sni)
Lizars, William Home (1788-1859).
Iceland. Um 1860. (13 X 15,3 sm)
Islandskort eftir William Home Lizars en hann
gerði m.a., ásamt föður sínum, kortið sem birt-
ist nreð ferðabók Ebenezers Hendersons. Kortið
er af Knoff-gerð. Á blaðinu umhverfis það eru
nokkrar myndir úr þjóðlífi og náttúru landsins.
Lizars, William Home (1788-1859). Part of
Europe. (39 X 46,5 sm)
ísland á kortinu er af gerð Verdun de la Crennes.
Luffman, John (1756-1846). Iceland. 1813.
(18,8 X22,6 srn)
Gert eftir einhverju af Knoff-kortunum.
Mackenzie, William. North Polar Regions
with results of latest explorations. Um
1895. (29,8X23 srn)
63