Ritmennt - 01.01.1996, Síða 67

Ritmennt - 01.01.1996, Síða 67
RITMENNT Jón Eiríksson (1728-1787) / Gerhard Schoning (1722-1780). An accurate & cor- rect map of Iceland. 1780 og seinna. (25,7 x32,7 sm) Fylgdi ferðabréfum Unos von Troils, síðar erki- biskups í Uppsölum, en hann var í för með Joseph Banks í íslandsferð hans árið 1772. Kort Jóns Eiríkssonar og Gerhards Schonings í Ferða- bók Eggerts og Bjarna er undirstaðan. Kortið er úr enslcri útgáfu ritsins, Letters on Iceland, sem lcom fyrst út 1780. Jón Eiríksson (1728-1787) / Gerhard Schon- ing (1722-1780). Nouvelle carte d'Islande. 1802. (44X56,2 sm) Úr Voyage en Islande, franskri útgáfu á Ferða- bók Eggerts og Bjarna. Keere, Pieter van den (1571-um 1646). Is- landia. 1598 og seinna. (8,5 X 12,3 sm) Úr kortasafni sem Barent Langenes hóf að gefa út en aðrir tóku síðan við. Kortin voru flest eft- ir van den Keere. Island er gert eftir korti Abra- hams Orteliusar. Keulen, Johannes van (1654-1715). Wassende Graade Kaart van de Noord Oceaan van Terra Nova en de Straat Dav- ids en Hudsons tot Hidland en de West- kust van Schotland en Engeland en Bretagne begrypende ook Yrland en Ysland. 1694. (52,7X59,6 sm) Sjókort eftir stofnanda Van Keulen-fyrirtælcisins sem varð það afkastamesta í sögu hollenskrar sjókortagerðar. Kortið er eitt af fjölmörgum sem það lét gera af íslandi og hafinu í kring. Birtist í De Groote Nieuwe Vermeerderde Zee Atlas ofte Water-werelt. Kitchen, Thomas (1718-1784). A Correct Map of Europe divided into its Empires, Kingdoms Stc. Um 1750. (35 X39,5 sm) SKRÁ UM ÍSLANDSKORT KJARTANS GUNNARSSONAR Kortið er ekki fært til árs en giskað hefur verið á að það sé frá árunum kringum 1750. Það var hluti af fjölblaðakorti sem spannaði norðvestur- hluta Evrópu. Kitchen, Thomas (1718-1784). Europe. Urn 1760. (18X22,3 sm) Evrópukort eftir Kitchen. Úr Geographical grammar. Landssímakort yfir ísland. 1912. (66 x 114 sm) Laurent, J. Carte du Groenland. 1770. (19,3 X 25,4 srn) Kortið er úr frönsku ferðasögusafni sem Jean Frangois de la Harpe gaf út en það var úrval úr safni A.F. Prévosts, Histoire générale des voy- ages. L’Isle, Guillaume de (1675-1726). Carte de la region polaire Arctique. (13,5 X 13,5 sni) Lizars, William Home (1788-1859). Iceland. Um 1860. (13 X 15,3 sm) Islandskort eftir William Home Lizars en hann gerði m.a., ásamt föður sínum, kortið sem birt- ist nreð ferðabók Ebenezers Hendersons. Kortið er af Knoff-gerð. Á blaðinu umhverfis það eru nokkrar myndir úr þjóðlífi og náttúru landsins. Lizars, William Home (1788-1859). Part of Europe. (39 X 46,5 sm) ísland á kortinu er af gerð Verdun de la Crennes. Luffman, John (1756-1846). Iceland. 1813. (18,8 X22,6 srn) Gert eftir einhverju af Knoff-kortunum. Mackenzie, William. North Polar Regions with results of latest explorations. Um 1895. (29,8X23 srn) 63
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.