Ritmennt - 01.01.1996, Blaðsíða 114

Ritmennt - 01.01.1996, Blaðsíða 114
LÖG UM LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - HÁSKÓLABÓKASAFN RITMENNT Fyrsta gerð forsagnar 1971 Dráttur á fram- kvæmdum 1.079.214.000, og er þess getið, að vísitala hvers árs í framreikn- ingi sé meðaltalsvísitala ársins. Samkvæmt ríkisreikningi 1992 var á því ári varið kr. 185.072.000 til Þjóðarbókhlöðu og á árinu 1993 samlcvæmt upp- lýsingum ríkisbókhalds kr. 373.600.000. Eða samtals frá upphafi til ársloka 1993 kr. 1.637.886.000, en að viðbættu 53 millj. kr. framlagi frá Háskóla Islands árið 1990 vegna tölvuvæðingar, kr. 1.690.886.000. Inni í ofangreindum tölum er m.a. kostnaður við rekstur húss- ins allan þann tíma, sem það hefur verið í byggingu. Áætlað er, að kostnaður við að ljúka bókhlöðunni, innréttingum hennar og búnaði, svo og við flutning safnanna, nemi um 650 millj. kr. á verðlagi ársins 1994. III Hér á undan var lýst í aðalatriðum þeirri stefnumörkun stjórn- valda, að sameina bæri Landsbókasafn og Háskólabókasafn. Undirbúningur nýbyggingarinnar hófst á vegurn byggingarnefnd- ar og forráðamanna safnanna um 1970 og var fyrsta gerð forsagn- ar um hana birt 1971. Það varð fljótlega ljóst, að þeim markmiðum, sem að var stefnt með ákvörðuninni um sameiningu safnanna, yrði ekki náð nema þau yrðu sameinuð til fulls, þannig að um eina stofn- un yrði að ræða, sem gegndi hinu tvíþætta hlutverki, að vera í senn þjóðbókasafn og bókasafn Háskóla Islands, en núverandi stofnanir legðust með öllu niður. Með þessum hætti yrði um að ræða eitt heildstætt safn bæði í vitund og framkvæmd. Skipu- lagning starfseminnar skyldi og miðast við haglcvæmni, örugga umhirðu þjóðarverðmæta og þjónustuvilja. Byggingin var á sín- um tíma hönnuð þannig, að hún svaraði sem best ofangreindum markmiðum, en væri jafnframt sveigjanleg að formi, þannig að tiltölulega auðvelt væri að nýta hana við breytilegar aðstæður. Eins og kunnugt er stóð húsið árum saman óinnréttað, og þeg- ar til þess kom að ljúka innri hönnun og framkvæmdum, höfðu forsendur að mörgu leyti breyst, einkum um allt það er lýtur að beitingu tækni við bókasafnsrekstur og upplýsingamiðlun. Segja má því, að skrifa hafi þurft flestar forsagnir um bygginguna að nýju. 110
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.