Ritmennt - 01.01.1996, Blaðsíða 73

Ritmennt - 01.01.1996, Blaðsíða 73
RITMENNT EIMREIÐIN breytinga, framfarir urðu miklar og bjart- sýni ríkti. Eftir harðæri á 8. og 9. áratugn- um, sem flæmdi hluta þjóðarinnar til Vest- urheims, kom góðæri til lands og sjávar, uppgangstímar sem einlcenndust af framför- um á öllum sviðum svo sem í atvinnumál- um, samgöngum og menntamálum. Ný teg- und skálda kom fram á sjónarsviðið. Það voru „aldamótaskáldin" svokölluðu sem ortu þróttmikil ættjarðarljóð er snertu strengi í hrjóstum íslendinga. Konur tóku að berjast fyrir aulcnum rétt- indum, komið var á slcólaskyldu barna og nýir skólar voru stofnaðir, þar á meðal kvennaskóli, búnaðarskóli og sjómanna- skóli. Ahugi valcnaði á ýmsum listum og blöðin birtu myndir af verkum íslenskra listamanna sem lært höfðu í listaslcólum er- lendis. Fólki fjölgaði í þéttbýli og upp kom vísir að borgarmenningu en sveitamenning- in, sem stóð á gömlum merg, efldist jafn- framt að mörgu leyti þegar lífskjörin bötn- uðu. Fleiri höfðu efni á að setja börn sín til mennta en fram að þessu hafði skólaganga verið forréttindi fárra útvalinna. Enn fremur höfðu nú fleiri efni á að lcaupa bæltur og gátu gefið sér tírna til að sinna andlegri iðju. Má því segja að Valtýr Guðmundsson2 hafi verið á réttum tíma með útgáfu menningar- tímarits því að þorri manna gat nú unnt sér þess að grípa í lestur tímarits. Enn fremur höfðu hýbýli manna batnað að mun og að- staða til lestrar var orðin þægilegri. Raf- magnslýsing var sums staðar orðin að veru- leika á heimilum. Utanlandsferðir lands- manna urðu tíðari en áður og menn fengu aðrar viðmiðanir og kynntust öðrum gild- um. Allt stuðlaði þetta að bjartsýni og trú á land og þjóð. Vaxandi þjóðerniskennd birtist meðal annars í sjálfstæðisbaráttunni sem leiddi til heimastjórnar árið 1904 og full- veldis 1918. Nýtt tímaiit í burðarliónum Það er íhugunarvert hvernig íslenskir eld- hugar í Kaupmannahöfn báru sig að við að koma út menningartímariti við lok síðustu aldar. Vitaskuld hefur þurft töluvert fé til að leggja upp með því að ekki var um neina styrki að ræða. Valtýr Guðmundsson rit- stjóri Eimreiðarinnar aflaði henni stofnfjár með því að selja mönnum heima og í Höfn hlut í henni, nokkurs konar hlutabréf á 25 kr. hvert. Þannig náði hann saman 925 kr. og er það sama upphæð og hann leggur út fyrir prentun, pappír og setningu allt fyrsta árið samkvæmt ársreikningum Eimreiðar- innar fyrir árið 1895. Blaðið kom út tvisvar fyrsta árið en þrisvar þegar árið 1896 og áfram þau ár sem fjallað er um hér.3 Valtýr, sem var önnum kafinn við að und- irbúa tímarit sitt, skrifaði Þorvaldi Thor- oddsen náttúrufræðingi og góðkunningja sínum þann 9. nóvember 1894: Eins og þú sjálfsagt mannst talaði jeg við þig, er þú varst síðast hjer í Höfn, um að jeg væri að hugsa um að stofna tímarit, og skýrði þjer þá 2 Valtýr Guðmundsson tók stúdentspróf frá Reykja- víkurskóla 1883 og fluttist síðan til Danmerkur. Hann lauk mag. art. prófi 1887 frá Itaupmannahafn- arháskóla og doktorsprófi frá sama skóla 1889. Hann varð síðan dósent í íslenskri sögu og bók- menntum þar og síðar prófessor. Hann sat á Alþingi fslendinga í þrígang og varð einkum þekktur fyrir nýja stefnu um stjórnmál. Fylgismenn hans í stjórnmálum voru nefndir „Valtýingar". 3 Ársreikningar Eimreiðarinnar 1895-1903. Bréfasafn Þorvalds Thoroddsen. 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.