Ritmennt - 01.01.1996, Blaðsíða 120

Ritmennt - 01.01.1996, Blaðsíða 120
LÖG UM LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - HÁSKÓLABÓKASAFN RITMENNT 2. Að þaulsafna íslenskum gögnum, m.a. með viðtöku skylduskila, svo og að afla er- lendra gagna er varða íslensk málefni. 3. Að varðveita handritasöfn þau sem stofn- að hefur verið til, sbr. 2. málsgrein 14. greinar, vinna að frekari söfnun og rann- sóknum íslenskra handrita og samsvarandi efnis á nýrri miðlum. Hið sama á við um hliðstætt erlent efni sem varðar Island. Gagnanna er aflað með kaupum, skylduskilum, viðtöku gjafa og ritaskiptum. Aðilar sem Háskólabókasafn hefur verið í ritaskipt- um við eru um 500 og skiptaaðilar Landsbókasafns eru á annað hundrað. Ritaskiptasendingar til og frá söfn- unum nema þúsundum á ári. Þarna er að verulegu leyti um að ræða efni sem ekki er á almennum mark- aði og erfitt væri að afla eftir þeirri leið. Sumpart eru ritaskipti líka hagsmunamál fyrir þjóðir sem hafa ekki gjaldeyrisráð til að kaupa rnikið af bókum. Eðlilegt er því að safnið haldi uppi þessari starfsemi í þeim mæli sem því er hagfellt eða það telur nauðsynlegt. Landsbókasafn, og í nokkrum mæli Háskólabóka- safn, hafa verið viðtökuaðilar að erlendu stjórnar- prenti eða efni frá fjölþjóðastofnunum sem ísland er aðili að. Sem þjóðbókasafn mun safnið rækja þennan þátt í nokkrum mæli en gæta þess þó að ekki komi til óþarfa tvíverknaðar, fái aðrar stofnanir sent sama efni. Einnig ber safninu að fylgjast með því hvað af þessu efni er fáanlegt sem örgögn eða á geisladiskum svo að rými sé ekld sóað að óþörfu. Um 2. töluliö. Gildandi lög um skylduskil til safna eru nr. 43 frá 16. maí 1977 og þarfnast endurskoðunar, m.a. vegna nýrra miðla og breyttrar tækni við fjölföld- un gagna og miðlun upplýsinga. í lögunum er ákvæði um afhendingu á hljómplötum og annars konar tón- og talupptökum sem gefnar eru út. Hins vegar eru þar ekki ákvæði um afhendingu á neins konar efni frá ljós- vakamiðlum, hvorki tón- eða talupptökum né efni á myndmiðlum. Við endurskoðun laga um skylduskil mundi væntanlega kveðið á um verkaskiptingu milli stofnana um öflun og varðveislu hins margvíslega efn- is á þessu sviði. Sem þjóðbókasafn hefur bókasafnið rikar skyldur um söfnun á öllu prentuðu máli íslensku eða því, sem íslensk málefni varðar á hvaða tungu sem er. Sé ekki kostur frumrita, skulu fengnar af þeim filmur eða ann- ars konar afrit, eftir því sem auðið er. Um 3. töluliö. Það gerist nú æ algengara að höfundar semji rit sín beint á tölvu og munu ritverk því að vissu marki verða afhent handritadeild í véllæsu formi. Varðandi verkaskiptingu um viðtöku gagna reynir helst á samráð við Stofnun Árna Magnússonar á ís- landi, svo og Þjóðskjalasafn íslands og önnur skjala- söfn. f því efni verður fremur að treysta á samvinnu að- ila en ætla sér að draga í lögum nákvæmar markalínur, sbr. þó það sem segir í 5. grein laga um Þjóðskjalasafn frá 1985 og skýringum við hana, svo og í reglugerð um 116
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.