Ritmennt - 01.01.1996, Blaðsíða 34

Ritmennt - 01.01.1996, Blaðsíða 34
AÐALGEIR KRISTJÁNSSON RITMENNT hins vegar ekki fyrr en undir næstu áramót. í aprílhefti Hermóðs 1825 er frá því greint hverjir ynnu að útgáfunni og hvernig þeir skiptu með sér verkum. í Hennóði var þess einnig getið að félagið safni undirskriftum að tímariti um norræn fornfræði þar sem saga, bókmenntir og forn- minjar yrðu kannaðar „ved Hjælp af oldnor- diske (islandske) Mindesmærker". Auk þess yrði birtur skáldskapur um fornnorræn efni í ritinu. Þá var talað um að Hermóður kæmi út ársfjórðungslega. í honum yrði greint frá störfum félagsins og reikningar þess birtir. Einnig yrðu þar ritdómar og stuttar grein- ar.15 Hermóður hætti að koma út árið 1827. Ari fyrr hóf Tidsskrift for nordisk Old- kyndighed göngu sína. Tvö bindi lcomu út fram til ársins 1829. Síðan varð hlé á, en 1832 hóf Nordisk Tidsskrift for Oldkyndig- hed að koma út. Alls komu þrjú bindi út sem náðu fram til ársins 1836. Þá tóku Annaler for nordisk Oldkyndighed við og komu út til 1864 í 23 bindum. Jafnhliða þeim kom Antiquarisk Tidsskrift út 1843-63. Þegar í fyrsta hefti Hermóðs birtist rit- dómur um útgáfu fómsvíkinga sögu og sagt um hana í lokin að íslenski prenttextinn væri sá nákvæmasti sem nokkru sinni hefði hirst á íslensku.16 í aprílhefti Hermóðs 1825 greinir frá fundi, sem haldinn var í félaginu hinn 28. apríl.17 Þar var einnig greint frá nýj- um félögum og koma sum nöfnin kunnug- lega fyrir augu, því að hér mátti sjá nöfn margra æðstu embættismanna Danmerkur, en einnig merka fræðimenn svo sem N.M. Petersen og H.C. 0rsted prófessor. íslend- ingar létu sig ekki heldur vanta. Þarna voru Jón Jónsson lelctor Bessastaðaskóla, Slcúli Magnússon sýslumaður í Dalasýslu, Árni Helgason dómkirkjuprcstur og stiftprófast- ur, Þórður Sveinbjörnsson sýslumaður í Ár- nessýslu og Guðmundur Jónsson prestur á Staðarstað. L. Moltlœ greifi og fyrrum stift- amtmaður yfir íslandi var einnig slcráður fé- lagi. Ur röðum erlendra lærdómsmanna var gnótt virðingarmanna. Án efa var Sir Walter Scott þeirra frægastur. Auk hans voru ensl<- ir og þýskir h á skó 1 a kennarar og vísinda- menn, prófessorar frá Noregi og Svíþjóð, J. Lobojlco prófessor í Vilna og J. Lusignan prófessor við háskólann á Korfu, svo að nokkrir séu nefndir. Islendingar brugðust einnig vel við með fjárframlögum. Hermóður greinir frá því sem lcallað er „Overordentlige Bidrag", sem félaginu bárust þegar á fyrsta ársfjórðungi 1824. Þar var Johan von Búlow stórtækastur með 100 dala framlag í seðlum. Nöfn tveggja íslendinga standa þar einnig, Skúla Magnússonar sýslumanns í Dalasýslu og Steingríms bislcups Jónssonar. Auk þeirrar þátttöku, sem að framan er getið, urðu nokkrir íslendingar til að gerast bréflegir félagar - hrevvekslende Medlem- mer. í aprílheftinu 1825 eru þessir taldir upp: Þórður Brynjólfsson prófastur í Vestur- Skaftafellssýslu, Bergur Benediktsson, áður settur sýslumaður í Austur-Skaftafells- sýslu, Jón Jónsson prestur á Auðkúlu og pró- fastur í Húnaþingi, Þorlákur Loftsson prest- ur í Brautarholti og Þorsteinn Gíslason 15 Hermod, bls. 10-11. 16 Sama rit, bls. 12-13. 17 Sama rit, bls. 28-31. 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.