Ritmennt - 01.01.1996, Síða 106

Ritmennt - 01.01.1996, Síða 106
LÖG UM LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - HÁSKÓLABÓKASAFN RITMENNT rithátt heitisins í lagatexta en nefndin leggur til að „Landsbóka- safn íslands" verði aðalheiti safnsins en undir því komi /;Há- skólabókasafn" með smærra letri. Nefndin lítur svo á að ekki sé heppilegt að nota orðið „Þjóðarbókhlaða" þar sem það er heiti hússins sem mun hýsa hið nýja safn. Þá telur nefndin æskilegt að hinu rótgróna nafni „Landsbókasafn Islands" verði við haldið með þessum hætti. Jafnframt telur nefndin rétt að nafn Háskóla- bólcasafns verði tengt aðallieitinu þar sem starfsemi nýja safns- ins mun öðrum þræði byggjast á þeirri starfsemi sem í dag fer fram í Háskólabókasafni og annað meginhlutverk hins samein- aða safns er að sinna þörfum hásltóla. Nefndin telur að hið tví- þætta hlutverk, sem hinu nýja safni er ætlað að gegna, endur- speglist vel í heitinu Landsbókasafn íslands Háskólabókasafn. Safninu er í senn ætlað að vera bólcasafn sem sinnir þjónustu við almenning og rannsólcnar- og háslcólabólcasafn senr leitast við að sinna sem hest þeim sem leggja stund á háskólanám. Nefndin telur afar milcilvægt að bæði þessi hlutverlc verði rælct af lcost- gæfni. 2 Breytingar, sem lagðar eru til á 2. grein eru af tvennum toga. Starfsheiti Annars vegar er lagt til að starfslreiti forstöðumanns lrins nýja forstööumanns safns verði „landsbólcavörður" í samræmi við tillögu sem gerð er í 1. tölulið unr breytingu á nafni safnsins.6 Hins vegar er lagt til að 5. málsgrein 2. greinar verði felld brott úr álcvæðinu og að efni rakið á eftirfarandi hátt í Árbólc Landsbólcasafns 1944: „Framan af virðast menn hafa verið nokkuð í vafa um nafn þessa nýja bókasafns. í embættisbréf- um var það nefnt „Stiftsbókasafn" eða „Stiftisbókasafn fslands", í líking við sams konar bókasöfn í Danmörku, en rnanna í milli sést snemma (laust eftir 1830) nafnið „Landsbólcasafn" (það nafn nota Fjölnismenn), þó að Þjóðbóka- safn kynni að vera hentast nafn." Vel mætti hugsa sér að hlíta nú þessu ráði og nefna sameinað safn Þjóðbókasafn fslands, sbr. heiti annarra stofnana, svo sem Þjóðskjalasafn íslands (er áður hét Landsskjalasafn íslands), Þjóðminja- safn íslands, Þjóðleikhús o.s.frv." í þeim drögum sem höfundar frumvarps um hina nýju stofnun sendu menntamálaráðuneyti var lagt til að stofnunin fengi heitið Þjóðbókasafn íslands - Bókasafn Háskóla íslands, og var þá hugsunin sú, að Þjóðbókasafn íslands væri aðalheiti. Hins vegar láðist höfundum frumvarpsins að rökstyðja tillögu sína. í meðförum menntamálaráðuneytisins var svo heitinu breytt í Þjóðarbókhlaða. 6 í frumvarpinu var gert ráð fyrir að starfsheitið væri þjóðbókavörður. 102
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.