Vera - 01.11.1995, Blaðsíða 7

Vera - 01.11.1995, Blaðsíða 7
ÍÍÉBttÉMi Snigill #917 heitir Guða'm Kristín Magnúsdóttir - Guja - mynd- listarkona og rithöfundur. Hún hefurverið með mótorhjóladeilu frá því hún var sautján ára. Amma Llna. sem var þerna á Foss- unum, flutti inn mótorhjól handa pabba hennar því hann var mótorhjölagaur. Guja liætti ung I sköla, þó ekki til aö helga sig mótorhjól- inu lieldur eignaðist hún bam og tók stúdentinn utanskóla. Var svo heima og gerði upp gömul húsgögn fyrir sjálfa sig og vini sfna á meðan hún eignaðist þrjú börn til viöbótar. Fór síöan i Myndiista- og handiöaskólann og læröi leirtist og amma passaöi börnin. Nú er hún sjálf orðin amma og á Sögur barnabörn. Eftir skóla hélt hún einkasýningar. tók þátt í samsýningum og samdi útvarpsleikrit, smásögur, bamabækur og myndasögur tyrir bamatíma Sjón- varpsins. Seinna vann hún leikritasamkeppnl Borgar- leikhússins meðverkinu „Égerhætturfarinn, égverð ekki meö í svona asnalegu leikriti.'' Mótorhjóliö keypti hún í fyrra, ónotað "92 mód- el, 175 kúbik en hún setur 0 fyrir aftan til aö fá betri tölu.-Og hvaö fær hún svo út úr þessu? „Þetta er farartækið mitt, ég er ekkert háö því, en ég get bara ekki Sn þess veriö."

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.