Vera - 01.11.1995, Blaðsíða 25
Edda Helgason: „Þegar ég kom
heim fyrir fimm örum var ég svo
heltekin af því að duga eða
drepast að ég var bara ekkert að
hugioiða hvernig það væri að vera
kona i þeim karlaheimi sem
fjármálaheimurinn er.“
upphafi. Þaö hefur veriö mjög spennandi og
skemmtilegt aö vinna aö framgangi þessa fyrir-
tækis. Þaö er náttúrlega strangt líka og vinnu-
dagurinn langur. Ég bý ein og þarf því ekki aö
semja viö aöra um minn vinnudag en ég held aö
fjölskylda myndi ekki standa í vegi fyrir að éggæti
sinnt mínu starfi, þaö myndi þá bara ráöast af
samvinnu. Ég treysti á samvinnu viö starfsfólkið
hér og hér gera allir sér grein fyrir því aö
vinnudagurinn er langur. Flestir starfsmannanna
eiga fjölskyldu og ég hef ekki oröið vör viö aö það
standi í vegi fyrir því aö fólk skili sínu. Hjá
Handsali starfa nú tólf manns og kynjahlutföllin
ráöast einfaldlega
af hæfni. Fyrstu Sr-
in var hér einungis
einn karlmaður en
nú starfa þrír karlar
hér. Meirihlutinn er
því konur, það hef-
ur bara þróast
þannig. í þjónustu-
sömu lausn fyrir alla og því er þaö svo aö þegar
einhver kemur og spyr hvernig best sé aö geyma
sparifé þá spyr ég tíu spurninga á móti. Þaö þarf
aö huga aö því hvar viðkomandi einstaklingur er
staddurá lifsleiöinni, hvort hann á eigiö húsnæöi,
hvaöa væntingar og vonir hann hefur o.s.frv.
Viðhorfin eru misjöfn en við reynum að finna hvað
viðkomandi vill um leiö og viö reynum aö meta
ávöxtun og áhættu í hverju tilfelli."
Ný lán og úreltar lánastofnanir
Edda telur aö meö breytingum á Ijármagnsmark-
aðnum og meiri stöðugleika I fjármálunum hljóti
að stórum skrefum á næstu misserum og árurn."
Handsal veitir nú lán til 25 ára gegn veöi t
húseign og kemur þar meö til móts við fjölda fólks
sem hefur þurft að keyra sig áfram á skammtíma-
lánum, sérstaklega viö kaup á fyrstu íbúöinni.
Þetta er nýjung á íslandi sem hefur væntanlega
veriö vel tekið.
„Viö veltum því lengi fyrir okkur hvers vegna
sltk lán voru ekki til á íslandi enda hefur áhuginn
og eftirspurnin eftir þeim veriö mjög mikil eftir aö
viö settum þau á markaðinn. Fyrst var þaö eink-
um fólk sem var aö endurfjármagna óhagstæð
lán sem tók þau til aö geta dreift afborgunum á
fyrirtækjum eins og
okkar eru þaö þjón-
ustuvild og ná-
kvæmni ásamt sam-
viskusemi sem gilda
til aö duga en ekki
drepast. Þegar viö
ráöum fólk fá allir
aö hitta umsækjendur og segja sitt álit, þannig aö
við reynum aö beita lýöræöislegum aöferðum
þótt á endanum séu það fáir sem taka af skarið.
Viö veltum 24 milljöröum króna f fyrra og höföum
af því 75 milljónir í tekjur en þegar svona miklir
peningar velta í gegn veröur aö gæta fyllsta
öryggis og ábyrgö starfsmanna er mikil."
Fjármálafyrirtæki eins og Handsal er frá-
brugöiö bönkum aö því leyti m.a. að það veitir
ekki þjónustu meö tékkareikninga eöa spari-
sjóðsbækur.
„Okkar þjónusta er ekki hefðbundin heldur
kallar nánast hvert einasta mál á sérstök
viöbrögö. Okkar starf byggist á fjármálaráögjöf og
þjónustu og viö erum einnig frábrugðin hinum
veröbréfafyrirtækjunum að því leyti aö viö erum
ekki meö veröbréfasjóöi. Við erum ekki meö
lífeyrissjóðakerfið að breytast. Fólk sé meira
vakandi fyrir öryggi sfnu og hafi áhyggjur af sfnum
ellilífeyri. Það sé mjög mikilvægt aö vel sé fariö
með fé lífeyrissjóðanna og framkvæmdastjórnir
þeirra geri sér grein fyrir því aö fjárfestingar-
möguleikarnir hafi aukist gffurlega eftir aö höftin
og hömlurnar voru á brott. Hún segir hins vegar
að menn verði að fara sér hægt og gæta þess aö
vera ekki meö öll eggin f sömu körfunni.
„Fólk er nú meira vakandi fyrir kostnaöinum
við rekstur lífeyrissjóöanna og það hlýtur aö kalla
á sameiningu þar sem einingar eru litlar. Sumir
sjóöir hafa sýnt meiri ávöxtun en aörir og auövitað
vill fólk hafa valfrelsi - frelsi til að greiða í sjóö
sem þaö veit aö verður til en er ekki orðinn gjald-
þrota þegar þaö er orðiö gamalt. Það er veriö aö
taka mörg smáskref núna og þau veröa vonandi
lengri tíma. Nú hefur þaö færst meira 1 vöxt aö
fólk sem er að kaupa íbúö í fyrsta sinn tekur þessi
lán ef þaö hefur tekjur til aö greiöa af þeim og þá
hjálpa foreldrarnir gjarnan með þvf að lána veð í
sínum fbúöum.
Svona lánamarkaður hefur verið til erlendis frá
því að ég man eftir mér og eftir að stööugleiki
myndaðist hér sáum við ekkert þvf til fyrirstöðu að
setja þessi lán á markaðinn. Þaö er allt annaö
umhverfi hér eftir vaxtalækkunina sem varö f
október 1993, þá myndaðist meiri samkeppni
um peninga og lífeyrissjóðirnir hafa áttað sig á því
aö þeirra ávöxtun var ekki nógu há. Það var
sambland af mörgum þáttum sem geröi þaö að
verkum aö tímapunkturinn myndaöist - lífeyris-
sjóöirnir viidu finna leið til ávöxtunar án meiri
áhættu og fólk var aö bugast af þvf aö þurfa að
eúáa helgason