Vera - 01.11.1995, Blaðsíða 47

Vera - 01.11.1995, Blaðsíða 47
Hverjir hafa lagt Hverjir hafa unniö jafnréttisbaráttunni mest gð |{ Sendu VERU línu eöa takt sitt á vogarskál jafnréttis undanfariö? ;gn og ogagn? (verjir hafa tekiö V6l á ýmsum málum - hverjir 1116 u upp toliö og láttu skoöun þína í ijós. 7 / / Nú fær Alþýöubandalagiö stóran plús og VERA óskar Margréti Frimannsdótt- urtil hamingju maö embætti formanns. Stúdentaráö á heiöur skilinn fyrir sína kynlegu daga 16.-20. október sl. og fleira gott sem þaö hefur lagt af mörkum. Nýja veðurkortiö í Sjónvarpinu á skilið marga plúsa. Nýju litirnir eiga örugglega eftir aö koma í veg fyrir skammdegisþunglyndi þorra þjóðarinnar á komandi mánuðum. Rannsóknastofa I kvennafræðum fær plús fyrir ráöstefnu sína um íslenskar kvennarannsóknir 20.-22. okt. sl. I Svíþjóð hefur sala á frönskum vínum minnkað um 60%. Þannig mótmæla Svíar kjarnorkutilraunum Frakka. Hvaö meö okkur Islendinga! Ánægöur lesandi VERU hringdi og vill gefa VERU þrjá stóra plúsa fyrir mynd- ina af karlinum og hundinum í síðasta blaði, en hún er liðurí herferö hollend- inga gegn kynferðislegri áreitni á vinnustööum. Sami lesandi gefur Jafnréttisráði plús fyrir bækling sem það sendi nýlega frá sér um kynferðislega áreitni. Vera tekur undir þann plús. Er kominn tfmi til aö afnerna skylduáskrift aö AUGLÝSINGASJÓNVARPI RÍKISINS? Karlamir i Evropudómstólnum. Mínus fýrir sín gamaldags og úreltu sjónannið. Þarf ekki aö endurskoöa námslánakerfiö frá '92 ef það vinnur beinlínis gegn því aö fólk sem reynir að mennta siggeti komið þaki yfir höfuöiö eins og nú er komið í Ijós? „Some scenes may be upsettingforveryyoungchildren''. Þetta stendurá um- slagi Lion-King-myndbandsins sem nú er mikiö auglýsttil sölu. Islenska áletr- unin er hins vegar þessi: „Þessi mynd er leyfð til sýninga fyrir alla aldurshópa. Kvikmyndaskoöun." Ritstýran heföi gjarnan viljaö sjá ensku viðvörunina áöur en hún álpaöist meö son sinn ungan á þessa mynd. Á kvennaráðstefnunni i Peking var gefiö út dagblaö sem dreift var til allra þátt- takenda. M.a. var viötal viö ráöamenn á Noröurlöndunum sem ræddu um stööu fjölskyldunnar og nýtt hlutverk karla síöustu árin í hringborðsumræðum. Þar segir fulltrúi íslendinga. Hjálmar W. Hannesson: „Égvil benda á þaö aö á islandi erenginn munur." Svo mörgvoru þau orö! í MT Menntaskólatiöindum sem gefin eru út í MR, 1. tbl. 1. árg., er undar- legur dálkur á baksíöu sem virðist heita „Lambakjöt á diskinn minn". Þar eru myndir af kvenkyns nynemum i skólanum undir yfirskriftinni ..Halló strákar, viö erum komnar" en myndunum fylg|a karlrembulegar athugásemdir um hverja stulku. Tilvitnun í formála: „Eitt af því sem fylgir nýjum nemendum er kjötfjall- ið góöa sem svo margir hafa reynt aö klífa. Kjötfjallið samanstendurgeysilegu magni lambakjöts sem bókstaflega biöur um aö vera torgaö." Þessu fylgir lof- orö um svokallaöan „Vsop-lista" vikunnaryfir „lömbin Ijúfu". Dómsmálaráöuneytiö fer illa aö raði sínu ef það frestar gildistöku laga um greiöslu ríkissjóös á bótum til þolenda afbrota. Þessi aöför gegn þolendum ofbeldis er andstæö þeirri hreyfingu gegn ofbeldi sem hefur veriö áberandi aö undanförnu. Sami lesandi og gefur VERU og Jafnréttisráöi plúsa gefur stórsöngvaranum Pavarotti stóran mínus fyrir karlagrobbiö í ævisögu sinni. ® Kymex^jote Kymex[;ote Kymex^jote Kymex[jo*e Kymex[jofe Kymex[;ote K^mexQote 3 ^rfis^ Prentað á umhverfisvænan 0 i ra LÍTIL LOSUN MENGUNAREFNA VIÐ FRAMLEIÐSLU OLAFUR ÞORSTEINSSON & Co HF. VATNAGARÐAR 4, PÓSTHÓLF 551, 121 REYKJAVÍK, SÍMI 568-8200, FAX 568-9925

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.