Vera - 01.11.1995, Blaðsíða 30
pkingráöstefnan
ir alvöru, geröi konum Ijóst að þæryröu aö skipu-
leggja baráttu sfna miklu betur enda haföi lítið
breyst á fimm árum. Nairobiráðstefnan 1985
kom umræðunni um ofbeldi gegn konum, einkum
heimilisofbeldi, á dagskrá og þaö sem ráöstefn-
an í Peking bætti viö voru réttindi stúlkubarna.
Hlátur og grátur
Þarna var líka Gisele Halimi sem stofnaði sam-
tökin Chosir í Frakklandi ásamt Simone de
Beauvoir og fleiri konum. Hún flutti frábæra ræðu
þar sem hún réöist harkalega á múslima m.a.
vegna drápa á alsírskum konum sem nú eru í
stórhættu, en hún gagnrýndi líka hiö ófullkomna
lýöræöi vesturlanda sem heldur konum mark-
visst frá ákvaröanatöku og áhrifum á mótun sam-
félagsins. Hillary Rodham Clinton forsetafrú
Bandaríkjanna kom, sá og sigraöi í sköruglegri
ræöu þar sem hún beindi einkum sjónum aö rétt-
indum stúlkubarna og þvf hvernig þeim væri mis-
munaö um allan heim, líka í hennar eigin landi.
Hún beindi spjótum sérstaklega aö Kínverjum
eins og reyndar fleiri vegna mannréttindabrota og
þess hvernig þeir Iföa fóstureyðingar á kvenkyns-
fóstrum og útburö á stúlkubörnum. Hillary var þó
gagnrýnd m.a. af bandarfskum konum fyrir um-
mæli sín um styrjaldir, heimsstyrjaldarlokin og
friö í heiminum og viö uröum vitni aö því aö ung
japönsk stúlka brast í grát undir ræöu hennar,
sennilega vegna þess að Japanir höföu litlu aö
fagna nýbúnir aö minnast þess aö 50 ár eru liðin
frá kjarnorkusprengingunum í Hirosima og Naga-
sagi. Ég vil líka nefna ræöu forsetafrúr Uganda
sem vinnur höröum höndum gegn útbreiðslu al-
næmis í landi sínu en þaö breiðist nú helst út
meöal barna (þ.e. frá móöur) og kvenna. Þaö kom
fram á þingmannaráðstefnu sem ég sótti f vor í
Brussel um samþykktir Kairóráöstefnunnar aö í
Afrfku leita karlar nú mjög á ungar stúlkur sem
þeir halda að
Á okkur sem eigum þess kost aö séu ekki smitaö-
beita okkur án þess að eiga á hættu ar af alnæmi,
fangelsanir, limlestingar eöa dauöa meö þeim af-
hvílir sú skylda aö styöja og styrkja leiðingum aö
kynsystur okkar um allan heim, konur sem smit-
standa okkur í kvennabaráttunni, búa ast veröa æ
til fyrirmyndir, gagnrýna, krefjast og yngri. Þaö er þó
standa vörð um áunnin réttindi, taliö að á
þannig að afturhaldsöflin, sem því nokkrum svæö-
miður viröast í sókn víöa um heim, um f Afrfku sé
veröi undan aö láta. aö takast að
hamla útbreiöslu
alnæmis, meöan það breiöist út eins og eldur í
sinu f Asíu. Mér eru einnig minnisstæöar skörug-
legar ræður ráðherra (konur að sjálfsögöu) frá
rfkjum Karabíska hafsins svo ekki sé minnst á
Suður-Afríku sem sennilega býr viö einhverja
frjálslyndustu stjórnarskrá heims sem viöurkenn-
ir ekki misrétti af neinu tagi. Þá má ekki gleyma
ræðu Islands sem var frábærlega flutt af Sigríði
Lillý Baldursdóttur og þótti mjög góö. Til mín kom
m.a. kona frá Irak sem var snortin af ræöunni og
vildi kynna fyrir okkur þaö hörmungarástand sem
rfkirf landi hennarvegna viðskiptabanns Samein-
uöu þjóöanna og bitnar haröast á konum og börn-
um. Á lokadegi dró Gro Harlem Brundtland sam-
an árangur og umræður ráöstefnunnar,
frábærlega. Skrautlegasti ræðumaöurinn var þó
óneitanlega prinsinn af Zwasilandi sem steig í
pontu klæddur tveimur dúkum. Annar var bund-
inn um mittið meö klauf svo skein í bert lærið,
hinn á ská yfir öxlina, en á höföi bar hann fjöður.
Mannréttindi í sókn og vörn
Aö lokum lágu allir textar fyrir og var þaö mat
manna aö Vatikanið heföi gefiö nokkuö eftir. Tek-
ist haföi aö halda inni mikilvægum textum sem
kveöa á um réttindi kvenna á ýmsum sviöum og
uröu múslimir aö láta í minni pokann.
Samþykktir ráöstefnunnar greinast annars
vegar í framkvæmdaáætlun sem skiptist f marga
kafla og hins vegar í yfirlýsingu ráöstefnunnar þar
sem helstu þættir eru dregnir saman. Kaflar
framkvæmdaáætlunarinnar eru í fyrsta lagi eins
konar rammi utan um hugtökin þrjú sem frá upp-
hafi hafa verið einkunnarorö kvennaráöstefnanna
-jafnrétti - þróun - friður. Þaö sem þar vekur ekki
síst athygli og mér fannst gegnumgangandi f ræö-
um var sterk ábending og krafa um aö staöa
kvenna og barna yröi bætt meö því aö skera nið-
ur hernaðarútgjöld, en þau rfki heims sem kvarta
mest undan fátækt og takmarka réttindi kvenna
eyöa gifurlegu fjármagni f hergagnakaup. 1 næsta
kafla eru dregin saman helstu vandamál kvehna
og þættir sem þarf aö taka á, eins og vaxandi fá-
tækt, skortur á menntun og heilsugæslu, ofbeldi
gegn konum og stúlkubörnum, áhrif styrjaldará-
taka á konur, valdaleysi kvenna f efnahagslífi og
ákvaröanatöku í samfélaginu, ófullnægjandi aö-
gerðir til aö bæta stööu kvenna eöa tryggja þeim
jafnan rétt, mannréttindi kvenna í sókn og vörn,
konur og fjölmiðlar, konur og umhverfismál og
réttindi stúlkubarna. Sföan er sérhvert þessara
atriöa útfært f sérstökum kafla, ástandi lýst og
taliö upp hvaö eigi aö gera.
Hver á aö ráða yfir konum?
Þeir kaflar sem voru hvaö erfiöastir f meöförum
voru annars vegar kaflinn um almenn mannrétt-
indi kvenna þar sem múslimir og Vatikaniö vildu
koma inn setningum um menningarlega sérstööu
og rétt trúarbragða sem þýöir á mannamáli að
þeir hafi rétttil aö hafa sérreglur um konur. Hinn
kaflinn sneri aö þvf sem á ensku er kallaö
„reproductive rights og reproductive health" eöa
allt þaö sem snýr aö kynheilsu, kynlffi, barneign-
um, getnaðarvörnum, fóstureyðingum og kyn-
hneigð fólks. Sú umræöa sem svo sannarlega er
aldagömul snýst um yfirráöin yfir auðlindinni
konu. Eiga konur sjálfar að ráöa yfir likama sínum
og þar meö barneignum, eöa er þaö karla og
samfélagsins aö ráða þvi hvort, hvernig og
hvenær konur eiga börn, sem jafnt er mælikvarði
á karlmennsku, auölegö og völd, sem möguleika
fjölskyldna til aö afla sér viöurværis. I þessu máli
standa Vatikanið og múslimaríkin þétt saman þó
á mismunandi forsendum sé. Samkvæmt hefö-
um múslima er kynlíf utan hjónabands ólöglegt,
sem þýöir aö stúlkur mega ekki stunda kynlíf.
Strákar heimsækja vændishús eins og þeim sýn-
ist, meöan stúlkur sem verða fyrir nauögun eöa
kynferðislegri misnotkun eru hreinlega drepnar.
Meöal múslima tíökast barnagiftingar og mjög al-
gengt aö stúlk-
Konur sem þekkja til í Pakistan,
landi Bhutto, bentu á aö hún heföi
gert ákaflega lítiö til aö bæta stöðu
kvenna og minnir þaö mjög á stöllu
hennar Indiru Gandhi sem þótti mik-
ill stjórnmálaskörungur en hélt sig
alfariö við leikreglur karla.
ur giftist 13
ára gamlar.
Samkynhneigö
er ekki viöur-
kennd þó aö al-
gengt sé aö
karlar gamni
sér með smá-
strákum ef marka má bókmenntir Araba og Eg-
ypta, en konur eru ekki nefndar í þvf samhengi.
Þá vilja þeir sem minnst heyra um kynfræöslu og
getnaðarvarnirogíranirvildu ekki aö smokkuryröi
nefndur þar sem fjallaö var um varnir gegn al-
næmi.
Vatíkan í vanda
Vatikanið hefur sem kunnugt er barist gegn notk-
un getnaöarvarna, fóstureyöingum, kynlffi utan
hjónabands og samkynhneigö á þeirri forsendu
aö biblían segöi: verið frjósöm og uppfylliö jörö-
ina, allt er í guös hendi, maðurinn á aö sýna
sjálfsafneitun og ábyrgð í eigin kynlffi og aö biblí-
an fordæmi samkynhneigð. Vatikanið gaf nokkuð
eftir á lokasprettinum og er þaö skýrt meö því að
verulega sé fariö aö hitna undir kaþólsku kirkj-
unni. Rætt er um aö endurskoða stööu Vatikans-
ins hjá Sameinuöu þjóöunum enda furðulegt að
ein kirkjudeild, þótt stór sé, hafi þar stööu á viö
þjóörfki (ekki atkvæöisrétt). Konur segja sig unn-
vörpum úr söfnuöum, á írlandi er logandi um-
ræða um rétt presta til aö fá aö gifta sig, jafn-
framt baráttu fýrir nútímalegum viðhorfum til
kynferðismála. Þá vakti ræöa Perúforseta á
kvennaráðstefnunni mikla athygli, en þar sagöi
hann kaþólsku kirkjunni strfö á hendur og gagn-
rýndi hana harðlega fyrir aö standa framförum fyr-
ir þrifum og aö hún viöhéldi fátækt og eymd meö
stefnu sinni.
Viðurkenning á mismunandi kynhneigö náöist
ekki fram og víöa var oröalag mildað, en í heild er
kaflinn um kynferðismálin og heilbrigöi kvenna
sigur fyrir konur heimsins ef honum veröur fýlgt
eftir. Þá komu þessi sömu atriði nokkuð viö sögu