Vera - 01.11.1995, Blaðsíða 31

Vera - 01.11.1995, Blaðsíða 31
Kaflinn um ofbeldi gegn konum er mjög sterkur og inn í hann kemur ðkvæði um hópnauöganir sem stríðs- I kaflanum um stúlku- sigur fyrir Afrikukonur sem enn eru nánast rétt- glæpi, en það vakti and- börnin, en í honum indalausar á þeim sviöum. Þetta eru réttindi sem stöðu ýmissa þjóða t.d. má merkilegt telja íslenskar konur öðluðust árið 1850 og um síð- Rússa sem eru þekktir að bann við kyngreiningu ustu aldamót. Þá er kaflinn um réttindi stúlku- slíkum ósóma. á fóstrum, en m.a. barna mjög mikilvægur, en hann kveöur á um rétt Kínverjar hafa heitið þeirra til lífs, næringar, menntunar og kyn- því að banna slíkt og fræöslu, fjallaö er um ofbeldisglæpi gegn stúlku- Ijóst að sú mikla gagnrýni sem þeir hafa orðið fyr- börnum o.fl. Kaflinn um ofbeldi gegn konum er irvegnameðferðarátelpumhefurkomiðmjögilla mjög sterkur og inn I hann kemur ákvæði um við þá. hópnauðganir sem stríösglæpi, en það vakti and- stöðu ýmissa þjóöa t.d. Rússa sem eru þekktir aö Ávinningar Pekingráðstefnunnar slíkum ósóma. Þá tókst að halda orðalagi Ég vil I lokin draga saman ávinninga kvennaráö- Kairósamþykktarinnar inni um þaö að menntun, stefnunnar I Peking eins og þeir blasa við á papp- réttindi og hlutdeild kvenna I valdastofnunum Irunum en auðvitaö er framkvæmdin eftir. Það samfélagsins væri iykillinn að því að draga úr reynir á stjórnvöld og kvennahreyfingar heimsins mannfjölgun svo og um rétt kvenna til að ráða yfir að týlgja samþykktunum eftir, en svo mikið er vlst eigin líkama. Fjöldi þjóða gerði fýrirvara við þær að framkvæmdaáætlunin er „vopn“ sem svo greinar sem snerta kynlíf og barneignir svo ekki er sannarlega má nýta jafnt á íslandi sem I öðrum sopið káliö á þeim bæjum. Þá má nefna sterkar löndum. áherslur á nauðsyn þess að konum fjölgi alls Fyrst er aö nefna aö viðurkennt er að kvenrétt- staöar þar sem mikilvægar ákvaröanir eru teknar indi eru mannréttindi sem ekki veröa skilin frá al- jafnt I þjóðríkjum sem á vettvangi Sameinuðu gildum mannréttindum. í ööru lagi er viðurkennd- þjóðanna, t.d. I friðarviöræðum. Mikilvægur kafli ur réttur kvenna til arfs og eigna sem er mikill fjallar um ábyrgö og skyldur fjölmiðla og sýnist mér ekki vanþörf á að kynna hann sérstaklega á Islandi eftir þá neikvæðu umfjöllun sem kvenna- ráðstefnan fékk I íslensku pressunni, en hún er verulegt umhugsunarefni fyrir okkur konur. Slðast vil ég svo nefna skyldur stjórnvalda og stofnana Sameinuðu þjóðanna til að fylgja framkvæmdaá- ætluninni eftir. Það er ekkert yfirþjóðlegt vald sem mun fylgjast með því hvernig til tekst. Það vald veröur fyrst og fremst I höndum kvenna, kvennasamtaka og kjósenda, þar sem konur eru svo heppnar að geta þrýst á stjórnvöld. Á okkur sem eigum þess kost að beita okkur án þess að eiga á hættu fangelsanir, limlestingar eða dauða hvílir sú skylda að styðja og styrkja kynsystur okk- ar um allan heim, standa okkur I kvennabarátt- unni, búa til fyrirmyndir, gagnrýna, krefjast og standa vörð um áunnin réttindi, þannig að aftur- haldsöflin, sem því miöur virðast I sókn viða um heim, verði undan að láta. Byltingin er hafin sagði Gertrud Mongella, héðan verður ekki aftur snúið. Gerum 21. öldina aö okkar öld - öld kvenna, öld jafnréttis, þróunar og friðar. Kristín Ástgeirsdóttir kína er konum sem hvert annað land Eini lærdómurinn sem dreginn hefur veriö af kvennaráðstefnu Sameinuðu þjóðanna i Peking hingað til er sá að Kína sé stjórnað af valdasjúkum karlrembum. Fréttastofur hafa dvalið af sjúklegri hrifningu við kúgun kvenna i Kína, allt frá ófrjósemisaðgerðum sem konur eru neyddar í til vopnaöra aðgeröa kínversku lögreglunnar. Þetta eru mikilvægar upplýsingar, sérstak lega fyrir þann fjórðung kvenna heimsins sem er kínverskur. En lögðu 40.000 konur á sig feröalag til Peking til þess eins aö staðfesta þaö sem einn maöur, Harry Wu. greindi frá í meg indráttum nokkrum vikum áður? Þannig spyr Barbara Ehrenreich I grein sinni í TIME þann 18. september sl. Og hún heldur áfram: Gagnrýnendur staðarvalsins sögðu að ef við ætluðum ekki að láta landið gleypa ráð stefnuna hefði átt aö halda hana á kvenvinsamlegri staö. En hver í ósköpunum gæti sá staöur veriö? Kannski Saudi-Arabía? ímyndiö ykkur vandamáin sem hefðu risiö upp í landi þar sem konum er ekki leyft að keyra bíl? Alsír yrði að sjálfsögðu martröð vegna öryggisþáttarins því á sl. ári myrtu vopnaöar sveitir yfir 500 konur, sumar fyrir aö vera þekktar kvenréttinda konur, aðrar fyrir það eitt að hafa sýnt andlit sitt blæjulaust. Það er strax hægt að strika út löndin í Austur-Evrópu þar sem innrás markaðsaflanna hefur reynst konunum misjafnlega. Atvinnuleysi kvenna hefur aukist og þær þjónustustofn- anir sem styðja við bakiö á konum, eins og t.d. opinber barnaheimili, eru orðnar jafn sjaldgæfar og andlitsmyndirnar af Stalín. í Póllandi hafa konur misst réttinn til fóstureyðinga. í Rúss- landi er ein af staðreyndum efnahagslífsins sú að skrifstofustarf getur faliö í sér skyldu til þess að sofa hjá yfirmanninum. Og auðvitað hefði verið tillitslaust að halda ráðstefnuna i Brasilíu, þar sem karlmenn sem myrða eiginkonur sínar sleppa venjulega með löðrung ... eða Indlandi, þar sem eigirv menn og tengdafólk sem hefur hug á aö ná sér í annan heimanmund myröir yfir 6000 konur á hverju ári og fer fjöldi eiginkvenna sem eru myrtar af þessum hvötum vaxandi... eöa Bangla desh, þar sem fatwah, dauðadómur, er enn I gildi gagnvart rithöfundinum Taslima Nasrin ... eöa írlandi þar sem skilnaðir eru enn bannaöir og gildir þá einu um þaö hversu ofbeldisfullt og lifshættulegt hjónabandið er. Svo eru þaö náttúrlega Bandaríkin, sjálfur fæðingarstaður skipulagðrar kvennabaráttu. En hvernig ætli fulltrúunum heföi liöið í landi þar sem leiðandi framboðskandidat Repúblik- ana til forsetaembættisins hefur lýst því yfir aö ráðstefnan sé í hans augum „vinstri sinnaður áróður"? Og væri ekki niðurdrepandi að hittast í landi þar sem unnið er harkalega gegn rétt- inum til fóstureyðinga, þar sem dauðadæmt viröist vera að fá jafnréttisáætlanir staðfestar, og þar sem konum á þingi fækkar stöðugt. Sé hlustaö á þær 40.000 konur sem komu saman í Peking er niðurstaðan sú aö þótt leitað sé um viða veröld er mjög erfitt að finna staði sem eru vinsamlegir konum. Staðreynd in er sú að kannski viljum við helst ekki heyra sannleikann því hann gengur I berhögg við hugmyndir Vesturlandabúa um „framfarir" - i staðinn fyrir aö þokast áfram virðast konur vera að tapa fengnum réttindum. Nýleg rannsókn sýnir að konum sem kosnar eru á löggjafarsamkundur þjóða sinna hefur fækkað um nær 25% á undanförnum sjö árum. Mannréttindaskýrslur sýna að hefðbundnar misþyrmingar eins og ofbeldi gegn eiginkonum viðgangast alls staðar og venjulega án refsingar, á meðan ný vandamál eins og alþjóðleg verslun með kynlífsambáttir hefur aukist án þess að neitt sé að gert. Þaö er, eins og U.S. News & World Report orðaöi það á síöasta ári, í gangi alþjóðlegt „strið gegn konum". En það er svo auðvelt að skafa alþjóölegu hliðina af vandamálinu og einblína á einungis einn stað. Benazir Bhutto fékk mikiö lof fyrir að nota tíma sinn í Peking til aö gagnrýna meðferð Kinverja á konum. Hún þagði hins vegar þunnu hljóöi yfir því að ! Pakistan eru kvenkyns fórnarlömb nauðgara dæmd til fangelsisvistar fyrir „hórdóm". Og ekki minntust fjölmiðt arnir heldur á það. Bhutto lofaði einu sinni að binda endi á þessa hörmulegu meöferð á konum en hopaði fremur en að móðga æðstuprestana á staðnum. Og það er auðvelt fyrir Ameríkana að varpa vandamálum sínum á einhvern fjarlægan Annan, í þessu tilfelli hið framandi Austur. Fjölmiölarnir supu hveljur yfir þvi „hugrekki" Hilf ary Clinton aö fordæma mannréttindabrot Kinverja á konum. En hvaða áhættu var hún að taka, aðra en ef til vill þá að að fá verri herbergisþjónustu á hótelinu sinu í Peking? Sú pólitiska áhætta sem Hillary heföi getaö tekið, og með því svo sannarlega sýnt hugrekki, hefði veriö að fylgja gagnrýni sinni á Kína eftir með nokkrum vangaveltum um aðstæður kvenna í Banda rikjunum, sjálfrar sín og annarra. Hún hefði getað viðurkennt að hún kemur frá eina iönvædda ríkinu sem neitar að staðfesta hinn 16 ára gamla sáttmála Sameinuöu þjóðanna um rétt- indi kvenna, landi þar sem þær konur sem lýsa skoðunum sínum opinberlega eiga á hættu stöðuga fordæmingu. Þegar kemur að réttindum kvenna er ekki um að ræða neitt eitt „rotið riki" sem hægt er að einangra og setja í viðskiptabann. Kvenhatur er alls staðar komið aftur upp á yfirborfr ið, þökk sé trúarlegri ihaldsemi og opinberu afskiptaleysi. Og það er einmitt þess vegna sem Peking ráðstefnan á skilið að vera meöhöndluð sem eitthvað annaö og meira en nýjasti svarti bletturinn á ásjónu Kina. Skilaboðin frá Peking ættu að vera þessi: „Konur um víöa veröld — og velviljaöir karlar — sameinumst um það að verja réttindi kvenna." sbj snaraði úr Time. pkingráðstefnan

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.