Vera - 01.11.1995, Blaðsíða 44

Vera - 01.11.1995, Blaðsíða 44
24. októbér 1975 i nánustu og mýkstu störfin, viö uppeldi og aöhlynningu ungra og aldinna, heima og heiman. Því vil ég segja við karla: Þiö getið líka ef þiö viljiö." jw Skilaboö í tilefni af tuttugu ára afmæli kvennaf rídagsins Í-X l'l Sk.iaboö • * 1 e iðgetiilik^/ -1 Nú eru liðin tuttugu ár síöan íslenskar konur vöktu heimsathygli meö þvl aö leggja niöur vinnu í einn dag og fjölmenna á Lækjartorg til aö vekja athygli á kjörum sínum og mikilvægi vinnuframlags síns. Þetta var í upp- hafi kvennaáratugar Sameinuðu þjóöanna 1975-1985, nánar tiltekiö þann 24. október 1975. Síöan hefur mikiö vatn runniö til sjávar og viö konur erum nú farnar aö sjá árangur af kvennabaráttu síöustu áratuga. Vilborg Harðardóttir var ein þeirra kvenna sem undirbjuggu aögerðir þann 24. október 1975 og VERA spuröi hana hvað henni fyndist hafa áunnist síöan þá? „Margt. En fýrst og fremst þaö mikilvægasta: viðhorf kvenna sjálfra. Viö getum. Við viljum. Þaö er horft út fyrir hóp karlmanna varöandi menntun, ábyrgð og störf í þjóöfélaginu. Raunveruleg jöfn staöa næst þó ekki fyrr en fariö er á sama hátt aö horfa út fyrir hóp kvenna varðandi € m tölvupappír SMIÐJUVEGUR 3 200 KOPAVOGUR SIMAR 554 5000 - 564 1499 BREFASIMAR 554 6681 - 564 1498

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.