Vera - 01.11.1995, Blaðsíða 20

Vera - 01.11.1995, Blaðsíða 20
kv kmyndir æ fleiri konurí kvjkrrr/ndageró jóna finnsdóttir framleiðandi társ úr steini „Eg vann hjá Sjón- varpinu í tíu ár og á jaeim árum var mik- iö framleitt af sjórv varpsleikritum. Ég heillaðist af þess- um verkefnum, og myndmiðlinum sjálfum, bæði sjón- varpinu og kvik- myndunum. Ég flutti síðan til Bandarikjanna þeg- ar maðurinn minn fór þangað í nám en var þá ekkert farin að stefna að því aö læra kvik- myndagerö. Ég fór þó á nokkur nám- skeiö fyrir aöstoð- | arieikstjóra og skriftur og fór svo að vinna á ýmsum skólaverkefnum. Ein- hvem veginn endaði ég alltaf í fram- kvæmdadeildinni - tíklega vegna jress að ég er svo stjómsöm," segir Jóna og hlær. „ Ég frétti svo af því að f AFI, eöa Bandarisku kvikmyndastofnuninni, sem er kvikmynda- háskóli í Los Angeles, væri sérstök deild fyr- ir ffamleiðendur og framkvæmdastjóra kvikmynda og ákvað aö sækja um. Þá var ég farin að huga að námi og það eina sem kom til greina var eitthvað sem tengdist kvikmyndagerð. Það komast mjög fáir inn í hverja deild f AR en ég var svo heppin að vera kölluð f viðtal. Mér er það mjög minnisstætt vegna jsess að ég þurfti að taka Völu dóttur mína, sem þá var átta ára, með mér í viðtalið. Það eina sem fólkið sem talaöi við mig hafði áhuga á var hvemig flölskylduaö- stæðum mínum væri háttað og þau tönnluðust á (wí hvemig ég æfl- aði aö stunda nám þama með tvö böm og mann á mfnum snærum. Égvarfurðulostin joví ég hafði búið mig undir að svara faglegum spum- ingum og þaö endaði með þvf að ég sagði þeim aö það væri mitt mál hvemig ég leysti fiölskyldumálin! Restir nemendur skólans voru á aldr- inum 3040 ára og höfðu starfsreynslu úr kvikmyndageröinni. Ég man hins vegar ekki eftir nema einni annarri konu með böm en margir af karlmönnunum áttu örugglega böm. Þetta var mjög skemmtilegt nám og ég varð fljótt vör við þaö að reynslan úr Sjónvarpinu nýttist mér mjög vel. Ég framleiddi fjórar stutt- ar myndir yfir veturinn, með flórum mismunandi leikstjórum. Þetta var mjög góður tími og ég læröi mjög mikið. Eftir fyrsta veturinn var svo Hún byrjaði að vinna hjá Sjónvarpinu fyrir tuttugu árum, fyrst sem skrifta og síðan sem pródusent eða upptökustjóri. Og það var einmitt þar sem áhuginn á kvikmyndunum vaknaði. Hún heitir Jóna Finnsdóttir, er kvikmyndaframleiðandi og hefur nýlokið við að frumsýna sína fyrstu kvikmynd, Tár úr steini. Jóna er fyrsta ís- lenska konan sem lærði starf kvikmyndaframleiðanda í erlendum kvikmyndaháskóla og þessi fyrsta mynd hennar hefur hlotið mjög góðar viðtökur gagnrýnenda. Sumir hafa jafnvel sagt að með henni sé orðin til ný viðmíðun í íslenskri kvikmyndagerð. nokkaim boðið yfir á annað árið, sem tek- ur að vísu tvö ár, og (jarmeðvarégkom- in í mastersnám. Myndin sem kom méryfiráannanvet- urinn, og leikstjóran- um llka, heitir Homeless og fjallar um aðskilnaðar- stefhuna t Suður-Afr- tku. Leikstjórinn var þaðan, en hann gafstalveguppáað- skilnaðarstefnunni og eiginlega bugaö- ist af þvt þjóðfélagi sem kenndi bömum stnum að fyririíta svartfólk. Þaövaraf gengt að svartar konur gættu bama hvfta fólksins og hann spurði hvemig hægt væri að æflastfll þess að hann, sem hafði drukkið mjólkina úr brjóstum svartrar konu og nærst á henni, gæti farið aö fyrirttta jíetta fólk. Viö vorum beðin um að endurgera þessa mynd á filmu, en hún var upphaflega unnin á video. Þegartil kom datt ég svo út úr þessu verkefni vegna þess að ég fór heim að vinna við kvikmyndina Ryö og komst ekki út aftur á tilsettum ttma. Ég lauk því náminu með öðru verkefni, en Homeless, sem t endurgerðinni hét Senzeni Na?, var stðan útnefnd til Óskarsverölauna sem besta stutt- myndin." Tár úr steini Framleiðandi kvikmyndar og leikstjórinn eru þeir einu sem fylgja mynd- inni frá upphafi til enda. Framleiöandinn fylgist því með þróun handrits, gerir kostnaðaráæflun fyrir verkið og er ábyrgur fyrir flármögnun. Hann gerir einnig samninga og býr til umsóknir t sjóði og heldur utan um flár- hagslegu hliöina og framkvæmdina á verkinu. Þegar búiö er að frum- sýna reynir hann að dreifa henni sem víðast og selja hana til útlanda. „Ég held að það sé mjögerfitt aö vinna viðjafn viöamikið ogtíma- frekt verkefni eins og Tár úr steini án þress aö skipta sér af listrænu hliöinni. Framlejðandinn hefur t.d. tillögurétt við gerö handrits og viö klippinguna en að endingu er það leikstjórinn sem ræður. í mtnum huga var afar mikilvægt að Annie, kona Jóns Leifs, yröi alvöru þersóna en ekki einhver skuggi af honum. Það getur veriö erfrtt þegar ein per-

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.