Vera - 01.10.1999, Qupperneq 6

Vera - 01.10.1999, Qupperneq 6
hringborðsumræður T C fti > CP o v03 Er klám í tísku? Hvert heFur Frelsið leitt okkur? Er það hluti aF Frjálshyggjunni að geta keypt sér kynlíF eins og allt annað? Femínistar eru á móti því að konur séu niðurlægðar og gerðar að söluvöru, hvað Finnst þeim þá um þá starFsemi sem heFur Fest rætur á / Islandi og byggir á neyð ungra stúlkna Frá Austur-Evrópu? Hvaða karlmenn borga oF Fjár Fyrir að horFa á nekt þessara stólkna og Fara með þeim inn í búr? Hvenær hætti slagorð Rauðsokkanna: Manneskja - ekki markaðsvara! að haFa áhriF? HaFa konur gaman að klámi eða haFa þær ekki gert upp hug sinn gagnvart klámbylgjunni? VERA bauð Fjórum manneskjum til samtals um þetta eFni, þeim Hildi Fjólu Antonsdóttur / Félaga \ Bríeti, IngólFi Gfslasyni starFsmanni karlaneFndar jaFnréttisráðs, UlFhildi Dags- dóttur bókmenntaFræðingi og Rúnu Jónsdóttur Fræðslu- og kynningarFulltrúa Stígamóta. Hildur Fjóla, Rúna, ÚlFhildur og IngólFur

x

Vera

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.