Vera - 01.10.1999, Blaðsíða 37

Vera - 01.10.1999, Blaðsíða 37
legum umbótum og markvissum vinnubrögðum. Flest sakamálin sem biðu Janet í embætti voru morðmál, sakamál vegna barnamisnotkunar, eit- urlyfjasölu, smygls og nauðgana en eftir veru hennar í embættinu mátti sjá verulegar breyting- ar. Síbrotamenn voru í fyrsta sinn með skipulögð- um hætti aðskildir frá nýliðum og ungu fólki hvað refsingar varðaði og Janet gekk auk þess sérstak- lega hart að þeim glæpamönnum sem skulduðu barnameðlög. Sérstakt forvarnastarf var unnið sem unglingarefsingar tóku mið af og með sam- vinnu við sveitarstjórnir og alríkislögregluna náði Janet fleiri „hákörlum" en fyrirrennarar hennar höfðu látið sig dreyma um. Með kraftmiklum og vel úthugsuðum vinnubrögðum vann Janet sér þannig inn virðingu og athygli helstu ráðamanna landsins sem völdu hana í kjölfarið til að sinna dómsmálum landsins. Janet Reno hafði skilað Flórída fylki mun fátækara af vandamálum en það var áður og sérstakur eiturlyfjadómstóll sem Janet kom á í Miami, sem felur m.a. í sér meðferðarvist fyrir eiturlyfjaneytendur, varð fyrirmynd að sams- konar refsi- og dómskerfi í öðrum fylkjum Banda- ríkjanna. Líkt og segja má um fleiri stjórnmálakonur getur Janet Reno líklega að miklu leyti þakkað velgengnina þeirri hvatningu sem hún fékk í bernsku frá foreldrum sínum og þá sérstaklega frá móður sinni sem hún var mjög náin. Líkt og segja má um fleiri stjórnmálakonur getur Janet Reno líklega að miklu leyti þakkað vel- gengnina þeirri hvatningu sem hún fékk í bernsku frá foreldrum sínum og þá sérstaklega frá móður sinni sem hún var mjög náin. Þær mæðgur bjuggu alla tíð saman í húsi fjölskyldunnar í Flór- ída og það var ekki fyrr en Janet var skipuð dóms- málaráðherra 1993 - árið eftir lát móður sinnar - að hún flutti af æskuheimili sínu. Meðal annars vegna þessa hefur almenningur átt erfitt með að skilja hvaða konu Reno hefur að geyma og einnig hefur útlit hennar, sem er ekki heldur dæmigert fyrir konu, ruglað fólk í ríminu. Janet, sem er tæp- lega 190 sentímetrar á hæð, fellur ekki inn í neina fyrirfram gefna staðla um bandaríska framkomu. Hún er lítt upptekin af fágaðri framkomu og útliti og myndi að eigin sögn fremur vilja komast í hressilega fjallgöngu með fáum vinum en að mæta á dansleik í Hvíta Húsinu og hún er enn með gömlu, þykku gleraugun sín é nefinu. Hún virðist hins vegar lifa af í bandarískum stjórnmál- um vegna þess að hún er raunverulega heiðarleg og áhugasöm um að bæta kjör almennings og sérstaklega ungmenna. En fyrri afrek Janet Reno vitna ekki bara um mikinn metnað I starfi heldur einnig að hún virðist taka samfélagslegan ávinn- ing framyfir sinn eigin, eitthvað sem ætti að verða flestum á leið í Hvíta Húsið að falli. © Husqvarna Þegar Husqvarna var að þróa Designerl spurðu þeir rétta fólkið hvernig saumavél ætti að vera. - Fólk sem eyðir miklum tíma við saumavélina- © 37 VER A •
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.