Vera - 01.10.1999, Page 39
:
Macy Gray
- sögð lík Billie
Macy Gray er bandarfsk og eins og Mary J. líkt við stór-
stjörnu, eða sjálfa Billie Holiday, og á Kkum aldri, kannske
tveim til þrem árum eldri. Þar með held ég að líkindin séu
upp talin, ja nema að báðar eru þær afrísk-amerískar og
aldar upp við sömu tónlistararfleifð. En miðað við æviágrip
hefur Macy verið betur sett fjárhagslega en Mary J., því
hún var send í heimavistarskóla á unglingsárum þar sem
flestar stelpurnar voru hvítar og reyndar telur hún vistina
þar hafa víkkað tónlistarsýn sína því „þær hlustuðu bara á
rokk".
Macy Gray er fædd og upp alin í Canton í Ohio en að
loknu menntaskólanámi fór hún til Los Angeles í USC-
kvikmyndaskólann, í handritadeildina. Þar kynntist hún
tónlistarfólki sem bað hana að semja texta fyrir sig. Þar
sem Macy hafði sjö ára píanónám að baki lenti hún líka í
hljómsveitinni en það hafði aldrei hvarflað að henni að
syngja. Reyndar var hún feimin vegna sinnar meðfæddu
raddar, segir að hún hafi reynt að þegja sem mest sem
barn og unglingur á almannafæri, því að hún þótti tala
eins og teiknimyndafígúra. Nema hvað, hljómsveitin
ákvað að hljóðrita lag sem samið var við hennar texta, en
ekki vildi betur til - eða svo vel vildi til, að söngvarinn
mætti ekki í upptöku þannig að Macy var sú eina sem
kunni textann og varð að syngja. Upp úr því fór hún að
syngja með hljómsveitinni, hróður hennar breiddist út og
hún komst á plötusamning í fyrra. Fyrir skömmu kom svo
út hennar fyrsta plata: Macy Gray on how life is. Platan
hefur fengið góðar viðtökur, enda töluvert sérstök og þá
vegna raddarinnar sem er óneitanlega svipuð rödd Billie
Holiday. Lögín eru að vísu fremur poppuð en blúsuð en
með sál og dálitlum djassi, minna mig á köflum á lög með
Tinu Turner og J.J.Cale (samdi t.d. After midnight og
Cocain, sem Eric Clapton hefur sett á plötur). Platan er
mjög notaleg, svona á svipaðan hátt og plötur Erykhu
Badu, en ég vil þó ekki segja að þær séu líkar þótt báð-
um hafi verið líkt við Bíllie Holiday.
Macy Gray tekur þátt í lagasmíðunum með samverka-
fólki sínu en á textana sjálf. Þeir leika henni vel í munni en
ekki eru þeir sumir vatn á myllu kvenréttindakvenna og
einn þeirra er reyndar sérlega í anda Billiear Holiday: ég fer
alltaf aftur til míns manns þótt hann berji mig af því að ég
elska hann svo mikið, eða þannig. Að vísu hljómar þessi
boðskapur í mlnum eyrum frekar eins og grln þegar hann
kemur frá Macy því hún á ekki bága ævi, sem betur fer,
öfugt við Billie.
I lokin langar mig að minnast á eina söngkonu sem gaf út
plötu fyrir síðastliðin áramót og er svona u.þ.b. I svipuðum
stíl og þær söngkonur sem hér hefur verið minnst á, nema
hvað hún gæti verið raddmest þeirra allra. Whitney
Houston heitir hún og þessi plata hennar, My love is
your tove, er virkilega góð. Öfugt við Mary J. Blige er hún
nær hipp-hoppinu en þeim popp- og dægurlagastíl sem
hún er þekkt fyrir, en gengur þó ekki of langt fyrir þá sem
ekki eru hrifnir af nýjungum. Platan virkar fersk og sjálf
hefur Whitney sagt að þetta sé fyrsta platan þar sem hún
hafi fengið að ráða ferðinni I sambandi við val á samstarfs-
fólki og tónlist.
■?
fÆ 1®.. ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■
® &'Z> ::::: — « — E 2mg
^ NICDRETTE 2mg Mint VrbM »
■■ ,
í munninn
I
NCORETTE 2
Kesortblcttcr
'Vff
NcaperTE.
\
l
Undir
tunguna
■así
NICOBEno^etth.
NW) ***•
Milli
fingranna
á húöina
NICORETTE
Hjálpar þér aö ná takmarkinu!
Hjálpitrtæki scm inniheltlur nikótín scm kcmur í stað nikólíns
vi'O rcvkincar og tlrcgur þannie úr lráhvarl'scinkcnnum og
auðvcldar fólki að hætta að rcvkja cða draga úr rcykingum.
Oæta vcrður varúðar við notkun lyfianna hjá sjúklingum
mcð alvarlcga hiarta- og æðasjúkdöma. Rcyk'ingar gcta
aukið hættu á bloðtappamyndun t)g
|iað sama á við cf nikoiínlvf cm notuð samtímis lyljum scm
innihaltla gcstagcn-östrogcn (t.d. gctnaðarvarnatöllur).
Þungaðar konur og konur mcð barn á brjósti ættu ckki að
nota nikóiínlyl'. Þcir scm cru mcð sykursýki, ofstarfscmi
skjaldkirtils cða krómfíklaæxli ciga að fara varlcga í að nota
Nicorcttc tungurótartöflur. Lylið cr ckki ætlað bömum yngri
cn 15 ára ncma í samráði við lækni. Nicorcttc cr til scm
tyggigúmmí, foi'ðaplástur scm cr límdur á húð, töflur scm
scttar cru undir tungu og scm sogrör. Skömmtun lyljanna cr
cinstaklingsbundin. Leiðbeiningar um rctta notkun cru í
fylgiscðli mcð lyfiunum. Brýnt cr að lyftð sc notað rctt og
í tifætlaðan tíma lil að scm bcstur árangur náisl. Mcð hvcrri
pakkningu lyfsins cr fylgiscðill mcð nákvæmum upplýsinsum
um hycrnig nota á lyfin, hvaða aukavcrkanir þau gcta naft
og fleira. Lcstu fylgiscðilinn vandlcga áðurcn þú byrjarað
nota lyllð.
Markaðslcyfishafi: Pharmacia & UPjohn AS. Danmörk -
Inntlytjanui: Pharmaco hf. Hörgatúiii 2. 210 Garðabær.