Vera - 01.10.1999, Blaðsíða 51

Vera - 01.10.1999, Blaðsíða 51
bensínnotkun. Það er líka mun fé- lagsvænna að ferðast um gangandi, hjólandi eða í strætó. Yngsti fjöl- skyldumeðlimurinn notar taubleyjur og hefur fjölskyldan átt margar ánægjustundir við að brjóta þær saman. Það verður þó að viðurkennast að við notfærum okkur þann lúxus að nota einnota- bleyjur þegar við erum á ferðinni. Fatnaður sem ekki nýtist ættingjum eða vinum fer í Sorpu og þaðan er hann sendur utan til endurnotkunar. Meðan við bíðum spennt eftir ábyrgri forystu yfirvalda sleppum við því að kaupa kerti í áli, setjum matvörur ( innkaupapoka úr taui og flokkum allt sem flokkast getur. Við kaupum í stórum og endur- nýtanlegum umbúðum og hjólum hvert þang- að sem við komumst fyrir eigin afli. Þátttakan í verkefninu er mikilvæg fræðsla fyrir yngri kyn- slóðina. Níu ára heimasæta tekur virkan þátt og er sjálfskipaður eftirlitsmaður, enda framtíð hennar í húfi! ( skólanum læra börnin um það hvernig best er að athafna sig en það er okkar að leiðbeina þeim hvað hægt er að gera til að umgangast jörðina með virðingu. Það sem af er verkefnisins sjáum við að með einföldum breytingum ( daglegu lífi má gera lífsstíl vist- vænni án þess að draga úr lífsgæðum. Við lif- um gæðalífi og það er eins og það hafi öðlast nýtt innihald. Eins og ég sé éstandið þá hefur móðir jörð tekið lengi við en nú eru blikur á lofti. Sett hafa verið mörk og nú er komið að okkur. Ef við eigum að haldast við á því heimili sem okkur hefur verið lánað þá er ekki seinna vænna að hlýta þeim húsreglum sem ávallt hafa gilt. Flokkun fyrir endurvinnslu á svölunum Kvennarannsóknir hjá JBóJcmewintcifrcBÖ istofnitn IIósItólci Islctnds Dagný Kristjánsdóttlr: Kona verður til ( Um skdldsögur Ragnheiðar Jónsdótlurfyrirfullorðna m O.tgm' Kri'tj.iu'dotlii Um skáldsögumar í Ijósi nýjustu kenninga um bókmenntir, sálgteiningu og femínisma. ítarleg úttekt á menningarumræðu eftir stríð. Kona vprður til Almennt veið kr. 3.500,- Tilboðsverð kr 2. 800. - i KitMln WwvWMlr SfállUfSt. Í Knstnl Vlðarsdóttlr: Stúlkur f innheimum tJm sagnaskdldskap Vigdfsar Grímsdðtiur Fyrsta rannsókniti á skáldsögum Vigdlsar og fjallar mcðal annars um það hvemig þráin eftir samruna og löngunin lil einangmnar takast á í persónum Vigdísar. Almennt verð kr. 1.790,- Tilboðsverð kr 1.400,- Sýrþrvdur GunnursAótrir Fjósalíolia m Helga Kress (ritstj.) stúlka Ljóð eftir (slenskar konur Vandað úrval Ijóða eftir íslenskar konur frá því Slúlka cftir Júlfönu Jónsdóltur kom út 1876. Helga Kress valdi Ijóðin og ritar inngang um Ijóðagerð (slenskra kvenna. Almennt vcrð kr. 3.950.- Tilboðsverð kr J. 1 80.- Sigþrúður Gunnarsdóttir Fjósakona fór út í heim Sjdlfsmynd, skdldskapur og raunveruleiki (ferðasögum Önnu frd Moldnúpi Fjósakona fór út í heim er byggð á BA ritgerð höfundar um ferðasögur Önnu frá Moldnúpi. í bókinni er rýnt í sögumar með hugmyndir ferðalangsins um sjálfan sig í brennidepli. Almcnnt verð kr. 1.790.- Tilboðsverð kr 1.400.- Bókmenntafræðistofnun Háskóla íslands Árnagarði við Suðuigötu, s. 525-4093, fax 525-4242 netfiang gardarb@rhi.hi.is 'í!yí^ vefslóð: http://www.rhi.hi.is/HI/Stofn/BHf/ VERA • 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.