Vera


Vera - 01.04.2000, Blaðsíða 29

Vera - 01.04.2000, Blaðsíða 29
sem hefðu áhrif- og ákvörðunarvald um þá ímynd sem konan vill standa fyrir, og karlmenn létu það vera að þykjast vita betur. En þar sem gróðamöguleikar eru annars vegar er karlmaðurinn aldrei langt undan! Meðan þetta eru þau gildi sem njóta hvað mestra vinsælda, og eru í hávegum höfð á markaðstorginu, er út í hött að deila um hvort fegurðarsamkeppni eða fyrirsætukeppni eigi rétt á sér eða ekki. Því það er í raun enginn sem hefur beinan rétt til þess að afnema þær. Það væri þá lýðræðislegra að leyfa sér að vonast eftir breyttum viðhorfum meðal kvenna sjálfra. Og þannig, með því að beina áhuga okkar og eftirspurn eitthvert annað, verðum við sjálfar til að kippa stoðunum undan tilveru fegurðariðnaðarins. Hver veit? Kannski rennur upp sá dagur að stúlkur líti á það sem lítt eftirsóknarvert að vera sætar og kynþokkafullar. Eitthvað annað kemur í staðinn. En þangað til það gerist, og meðan stúlkur sækja í að taka þátt í keppni af þessu tagi af fúsum og frjálsum vilja, er ekkert sem stríðir gegn þeim. Það er þá mikilvægt að þessar stúlkur geri sér grein fyrir hverjum þær eru að þjóna.Til að verjast áföllum og niðurlæg- ingu er betra að þær átti sig á að þetta ytra útlit sem er að veði er, (eins og allir vita!!), ekki það sem skiptir mestu máli. En því miður er það oftast þannig að þegar við vöknum til vitundar um þann sannleika erum við löngu dottnar út af markaðinum! SW>b fást h a Fóa feykirófa Pumalína Kort & Bœkur Yggdrasill Rammagerðin Gallerí// Epal Græna Smiðjan íslenska handverkshúsið Fjölskyldu og húsdýragarðurinn Kjarvalstaðir Gallerí Ash Víkurprjón Heilsuhornið Dótakassinn Krummafótur 463 14241 Ljósmyndasafn Reykjavíkur Reykjavík Museum of Photography Tryggvagötu 15 101 Reykjavík http://www.reykjavik.is/ljosmyndasafn , Pharmaco
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.