Vera - 01.04.2000, Blaðsíða 64
Hrönn Haraldsdóttir hefur það hlutverk á einni öldrunardeild-
inni á Landakoti að halda sjúklingum félagsskap. Hún kallar sig
stundum gleðikonuna til að lýsa starfi sínu og á þá að sjálfsögðu
ekki við hefðbundna merkingu þess orðs.
„Starfsheiti mitt er meðferðar- og stuðningsfulltrúi, mér finnst
þetta einstaklega gefandi starf,“ segir Hrönn. „Þegar deildin tók til
starfa kom í ljós að gamla fólkið átti í erfiðleikum með innbyrðis
samskipti og mörgum leiddist. Því ákvað deildarstjórinn
að ráða mig til þessa starfs. Það var fyrir átta árum
og gafst svo vel að nú eru konur í slíku starfi á /% ■
öllum deildum hér á Landakoti.“ /
Hrönn var heimavinnandi húsmóðir á /J* /
meðan börnin hennar þrjú voru að alast /lÉpll . /
upp. Þegar hún fór út á vinnumarkað |
starfaði hún á Vífilsstöðum og síðan í / j
Ijósmyndavöruverslun. „í þessu | |í
starfi skiptir miklu að hafa alist / . / ■ ||r 1
upp í sveit því fólkið sem hér ;m?4 g' é
er man vel gamla tímann og vill
gjarnan spjalla um haun frekar cn Jk/ I Wá
nútímann. Þau eru flest á aldrinum I
90 til 95 ára og einn er 101 árs. Ég Ífflpi f H
er uppalin á Ytra-Garöshorni í * JP
Svarfaðardal og þekki því til (M
sveitastarfa, get t.d. rætt um slátur- - Æ
tíð, heyskap og veðurfar. Svo syng ég
meö jieim gömul og góð islensk 'P|
l<)g, les fyrir þau og við spjöllum
um daginn og veginn. Einu sinni «5/......V
í viku er helgistund með sjúkra- Æ
lnispresti, það eru þau mjög m
þakklát fýrir, tvisvar í viku er
hópleikfimi ogeinu sinni i
viku slökun með tónlist,"
segir Hronn Haraldsdóttir. 1
Hyfí £
■ • )