Vera


Vera - 01.04.2000, Qupperneq 64

Vera - 01.04.2000, Qupperneq 64
Hrönn Haraldsdóttir hefur það hlutverk á einni öldrunardeild- inni á Landakoti að halda sjúklingum félagsskap. Hún kallar sig stundum gleðikonuna til að lýsa starfi sínu og á þá að sjálfsögðu ekki við hefðbundna merkingu þess orðs. „Starfsheiti mitt er meðferðar- og stuðningsfulltrúi, mér finnst þetta einstaklega gefandi starf,“ segir Hrönn. „Þegar deildin tók til starfa kom í ljós að gamla fólkið átti í erfiðleikum með innbyrðis samskipti og mörgum leiddist. Því ákvað deildarstjórinn að ráða mig til þessa starfs. Það var fyrir átta árum og gafst svo vel að nú eru konur í slíku starfi á /% ■ öllum deildum hér á Landakoti.“ / Hrönn var heimavinnandi húsmóðir á /J* / meðan börnin hennar þrjú voru að alast /lÉpll . / upp. Þegar hún fór út á vinnumarkað | starfaði hún á Vífilsstöðum og síðan í / j Ijósmyndavöruverslun. „í þessu | |í starfi skiptir miklu að hafa alist / . / ■ ||r 1 upp í sveit því fólkið sem hér ;m?4 g' é er man vel gamla tímann og vill gjarnan spjalla um haun frekar cn Jk/ I Wá nútímann. Þau eru flest á aldrinum I 90 til 95 ára og einn er 101 árs. Ég Ífflpi f H er uppalin á Ytra-Garöshorni í * JP Svarfaðardal og þekki því til (M sveitastarfa, get t.d. rætt um slátur- - Æ tíð, heyskap og veðurfar. Svo syng ég meö jieim gömul og góð islensk 'P| l<)g, les fyrir þau og við spjöllum um daginn og veginn. Einu sinni «5/......V í viku er helgistund með sjúkra- Æ lnispresti, það eru þau mjög m þakklát fýrir, tvisvar í viku er hópleikfimi ogeinu sinni i viku slökun með tónlist," segir Hronn Haraldsdóttir. 1 Hyfí £ ■ • )
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Vera

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.