Vera - 01.04.2000, Blaðsíða 4
£E U I S Y E I B L I L
t) Netást — Barást
Með internetinu hefur bæst við nýr vettvangur þar sem hægt er að stofna til náinna kynna.
Á spjallrásum og í tölvupósti getur fólk kynnst hvert öðru á annan hátt en t.d. á skemmti-
stöðum þar sem ytra útlit skiptir oft mestu. íris Björg Kristjánsdóttir veltir fyrir sér kostum og
göllum netsamskipta og þær Birgitta jónsdóttir og Laufey Jóhannesdóttir lýsa reynslu sinni
af því að kynnast fólki á netinu.
16 Verið, Njálsgötu 84
í 40 ár hefur verslunin Verið á Njálsgötu selt íslendingum sængurfatnað sem saumaður er á
saumastofu fyrirtækisins. Eigendur Versins, Erna Kristinsdóttir og dóttir hennar Elín Kolbeins,
eru athafnakonur Veru að þessu sinni.
20 Diana Russell
Koma Diönu Russell til íslands, í tilefni af 10 ára afmæli Stígamóta, vakti mikla athygli og
færði líf í umræðuna hér á landi um klámiðnaðinn. Þorgerður Þorvaldsdóttir tók ítarlegt við-
tal við Diönu þar sem þær ræða m.a. um áratuga baráttu hennar og rannsóknir á áhrifum
kláms og um þann klofning sem afstaðan til kláms olli á meðal bandarískra femínista.
27 Snæfríður Baldvinsdóttir
í framhaldi af umræðunni um fegurðarímyndina í síðustu VERU báðum við Snæfríði Baldvins-
dóttur, sem nú býr á Ítalíu, að lýsa reynslu sinni af fyrirsætustarfinu. Snæfríður vann Elite
keppni hér heima og starfaði eftir það i mörg ár sem fyrirsæta í Evrópu.
32 Stígamót 10 ára
Vegleg afmælishátíð var haldin í Hlaðvarpanum 8. mars sl. þar sem Forseti íslands og borg-
arstjóri voru meðal gesta. Við birtum athyglisverða ræðu Rúnu lónsdóttur, fræðslu- og
kynningarfulltrúa Stígamóta, við það tækifæri.
34 Hlaðvarpinn 15 ára
í júní n.k. eru 15 ár liðin frá því að konur keyptu tvö hús við Vesturgötu og skírðu þau Hlað-
varpa. Rætt er við Helgu Thorberg eina af frumkvöðlunum og jórunni Sigurðardóttur nýráð-
inn framkvæmdastjóra og Ása Richardsdóttir fyrrverandi framkvæmdastjóri rifjar upp árin
sín í Hlaðvarpanum.
41 Mansal til kynlífsþrælkunar
Fyrir nokkru hélt lafnréttisráð fund á Hótel Borg um mansal til kynlífsþrælkunar. Þar sagði
Margrét Frímannsdóttir frá ráðstefnu á vegum jafnréttisnefndar Evrópuráðsþingsins þar sem
fram komu skelfilegar staðreyndir um mansal.
47 Konur í bankakerfinu
Konur eru í miklum meirihluta meðal starfsmanna í íslenska bankakerfinu en þær eru ekki
í æðstu stöðunum. Þar ráða karlar ríkjum og þar eru völdin. Við ræðum við þrjár konur í
bankakerfinu um möguleika kvenna á að komast þar til meiri áhrifa.
31 Bíó 45 Dagbók femínista 54 Tónlist
56 Bríet 58 Matur og næring
60 Bækur 62/66 Að utan 64 Skyndimynd
4 • VERA
vCra
tímarit um konur
og kvenfrelsi
Hlaðvarpanum,
Vesturgötu 3
101 Reykjavlk
Slmi: 552 2188
og 552 6310
fax: 552 7560
vera@centrum.is (
www.centrum.is/vera
2/2000- 19. árg.
útgefandi
Samtök um kvennalista
ritnefnd
Auður Aðalsteinsdóttir,
Agla Sigríður Björnsdótti
Brynhildur Heiðar- og
Ómarsdóttir,
Kristln Heiða Kristinsdótt
Ragnhildur Helgadóttir,
Sigurbjörg Ásgeirsdóttir
Vala S. Valdimarsdóttir
Þorgerður Þorvaldsdótti
ritstýra og ábyrgðarkc
Ellsabet Þorgeirsdóttir
skrifstofustýra
Vala S. Valdimarsdóttir
vera@vortex.is
Ijósmyndir
Sóla
www.aknet.is/sola
litgreiningar
Næst...
útlit og umbrot
katla@simnet.is
auglýsingar
Áslaug Nielsen
slmi: 533 1850
fax: 533 1855
filmur, prentun
og bókband
Steindórsprent-Gutenbe'
plastpökkun
Vinnuheimilið Bjarkará:
©VERA ISSN 1021-879
ath. Greinar I Veru er
birtar á ábyrgð höfuni
og eru ekki endilega
stefna útgefenda