Vera


Vera - 01.04.2000, Blaðsíða 35

Vera - 01.04.2000, Blaðsíða 35
ifa Hlaðvarpans upp, en sá draumur rættist ekki. Margar konur létu sér nægja að kaupa eitt eða tvö bréf og það var því mikið átak fyrir fyrstu stjórn Hlaðvarpans að leiða málið í höfn og útvega fé með öðrum hætti. Húsin kostuðu 9,5 milljónir árið 1985 en eru nú metin á 90 milljónir. Það má því segja að konurnar 2000 sem festu kaup á hlutabréfum í Hlaðvarpanum hafi valið góðan fjárfestingarkost, og enn er hægt að kaupa hlutabréf í félags- og menningar- miðstöð kvenna við Vesturgötu á 1000 krónur. Stofnfundur Hlaðvarpans var haldinn í Naustinu 9. júní 1985. þar var fyrsta stjórnin kosin og var hún þannig skipuð: Helga Bachmann formaður, Guðrún Jónsdóttir, Guðrún Erla Geirsdóttir, Hjördís Hákonardóttir, Kristín Gunnarsdóttir, Sigrún Björnsdóttir og Valdís Óskarsdóttir. í varastjórn: Guðný Gerður Gunnarsdóttir, Helga Thorberg og Svanhildur Stjórn Hlaðvarpans í apríl 1999, ásamt Helgu Thorberg og Þórdísi Guðmundsdóttur endurskoðanda. Sitjandi: Kristrún Heimisdóttir, Þórunn Sveinbjarnardóttir, Annadís G. Rúdólfsdóttir og Hrafnhildur Hagalín Guðmundsdóttir. Standandi: Ása Richardsdóttir, Sigríður Guðjónsdóttir og Sólveig Ólafsdóttir lóhannesdóttir. VERA • 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.